Leita í fréttum mbl.is

Evran er að kæfa franskan iðnað

Frakkar eru ekki kátir með evruna þessa dagana. Vegna gífurlegs stuðnings Seðlabanka Evrópu við gjaldmiðilinn helst gengi hans miklu hærra en eðilegt gæti talist miðað við efnahagsástandið á evrusvæðinu. Fyrir vikið er útflutningur frá evrulöndunum dýrari en ella.

Þetta eru Frakkar sérstaklega óhressir með. Styrkur evrunnar grefur undan tilraunum Frakka til þess að auka samkeppnishæfni efnahagslífsins í Frakklandi, segir Arnaud Montebourg, iðnaðarráðherra Frakka. Ráðherrann segir að evran hafi styrkst um 10 prósent gagnvart Bandaríkjadal og um 40% gagnvart japönsku jeni þrátt fyrir evrukreppuna.

EUobserver fjallar um þetta. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 362
  • Sl. sólarhring: 381
  • Sl. viku: 2125
  • Frá upphafi: 1186732

Annað

  • Innlit í dag: 328
  • Innlit sl. viku: 1873
  • Gestir í dag: 302
  • IP-tölur í dag: 296

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband