Leita í fréttum mbl.is

Fór Össur með ósannindi eða vissi hann ekki betur?

Nú er komið í ljós að Össur Skarphéðinsson þáverandi utanríkisráðherra hélt fram algjörri firru um stöðu og möguleika Íslendinga varðandi norðurslóðir og aðildarumsóknina að ESB. Össur hélt því fram að umsóknin styrkti stöðu Íslendinga á norðurslóðum. Einn færasti sérfræðingur í stjórnsýslumálum norðurins, Kanadamaðurinn Michael Byers, segir að norðurslóðalöndin hafi ekki viljað hleypa Íslandi að ákvarðanaborðinu vegna ótta um að ESB myndi gína yfir öllu í krafti umsóknar Íslands um aðild.

Björn Bjarnason fjallar um þetta á Evrópuvaktinni, en í gær var hér á Heimssýnarblogginu greint frá viðtali við Michael Byers. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 213
  • Sl. sólarhring: 243
  • Sl. viku: 2186
  • Frá upphafi: 1182950

Annað

  • Innlit í dag: 190
  • Innlit sl. viku: 1910
  • Gestir í dag: 177
  • IP-tölur í dag: 177

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband