Leita í fréttum mbl.is

Efnahagslegt misvægi í ESB

Efnahagslegt misvægi í ESB er mun meira en í Bandaríkjunum. Efnahagslegt misvægi í ESB er einnig miklu meira en evrusmiðirir lofuðu þegar mynsamstarfið var tekið upp.

Það er fjallað um þetta í ESB-skýrslu Hagfræðistofnunar. Þar segir á síðu 71 í meginhluta skýrslunnar:

Það er áhugavert að reyna að slá einhverju nákvæmara máli á efnahagslega sundurleitni innan Evrópusambandsins og setja hana í samband við efnahagslegt misvægi milli fylkja í Bandaríkjunum, sem einnig er stórt, öflugt sambandsríki með sameiginlegan innri markað.

Ein aðferð til að meta breytileika í gögnum er að skoða dreifni ólíkra hagstærða. Ef borin er saman dreifni í vergri landsframleiðslu, vergri landsframleiðslu á mann og hagvexti sést glöggt að breytileiki milli landa í Evrópusambandinu er meiri en breytileiki milli fylkja í Bandaríkjunum hvað varðar allar þessar hagstærðir. Þessi niðurstaða endurspeglar mikinn mun í hagþróun og efnahagsstigi milli hinna fátæku og ríku þjóða í Evrópusambandinu. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 257
  • Sl. viku: 1879
  • Frá upphafi: 1184616

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 1608
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband