Leita í fréttum mbl.is

Umsóknarferliđ var á fölskum forsendum

Skýrsla Hagfrćđistofnunar um ESB sýnir ađ umsóknarferliđ sem fyrrverandi ríkisstjórn lagđi í án ţess ađ spyrja ţjóđina var á fölskum forsendum. Jóhanna, Össur, Steingrímur, Árni Páll og fleiri sögđu ekkert mál ađ klára ţessar viđrćđur á einu til einu og hálfu ári. Ţađ sýndi sig hins vegar ađ ESB rćđur algjörlega ferđinni, enda voru ţetta engar venjulegar samningaviđrćđur heldur ađlögunarferli ađ ESB.
 
Jafnframt kemur í ljós ađ stćkkunarferli ESB var breytt ţannig ađ ESB gćti náđ ţvingunartaki á viđrćđuríkjum. Slíkum ráđum beitti ESB til ađ reyna ađ ţvinga okkur til hlýđni bćđi varđandi Icesave og makrílveiđar.  
 
Frétt mbl.is um ţetta er hér: 
 
 
 

Strax varđ ljóst ađ Ísland fengi enga sérstaka međferđ ţannig ađ ţađ gćti stytt sér leiđ í ađildarferlinu. Ný stefna Evrópusambandsins í stćkkunarmálum sem innleidd var áriđ 2006 hafđi mikil áhrif á gang viđrćđnanna og tók ađildarferliđ í upphafi ađra stefnu en vonast hafđi veriđ til.

Ţetta kemur fram í viđauka Ágústs Ţórs Árnasonar, ađjúnkts viđ lagadeild Háskólans á Akureyri, viđ Evrópuskýrslu Hagfrćđistofnunar Háskóla Íslands.

Ágúst Ţór segir ađ ađildarferliđ hafi sćtt gagnrýni bćđi frćđimanna og stjórnmálamanna fyrir ađ vera ţungt og ófyrirsjáanlegt. Í greininni segir hann ađ nýja stćkkunarstefnan hafi haft í för međ sér strangari skilyrđasetningu sem átti eftir ađ hafa mikil áhrif á ađildarferliđ međ innleiđingu á opnunar- og lokunarviđmiđum.

Hann segir ađ áriđ 2006 hafi veriđ opnađ fyrir möguleikann á ţví ađ setja opnunar- og lokunarviđmiđ í einstökum köflum viđrćđna viđ umsóknarríki Evrópusambandsins.

Ágúst Ţór Árnason, ađjúnkt viđ lagadeild Háskólans á Akureyri.

Ágúst Ţór Árnason, ađjúnkt viđ lagadeild Háskólans á Akureyri.

Ţá hafi ađildarríki sambandsins fengiđ aukin tćkifćri til ađ ţrýsta á um lausn tvíhliđa deilumála viđ umsóknarríki.

Ţessi breyting hafi veriđ gagnrýnd fyrir ađ valda ţví ađ ađildarferlinu geti veriđ haldiđ í gíslingu til ađ ţjóna hagsmunum einstakra ađildarríkja.

Eđlilegt ađ endurmeta stöđuna

„Eins og alkunna er komu tvíhliđa deilur viđ sögu í tilfelli Íslands. Ţannig lýstu Hollendingar ţví yfir sumariđ 2010, um ţađ leyti sem ákveđiđ var ađ hefja ađildarviđrćđur viđ Ísland, ađ ţeir myndu tefja ađildarferliđ leystist Icesave-deilan ekki í samrćmi viđ kröfur ţeirra.

Ţá voru deilur um skiptingu makrílkvótans taldar hafa áhrif á stöđu sjávarútvegskaflans og vera međal ţess sem tafđi ađildarviđrćđurnar,“ segir í grein Ágústs Ţórs.

Ţví hafi ţađ veriđ bćđi eđlilegt og nauđsynlegt ađ staldra viđ og endurmeta stöđuna. 

 


mbl.is Ísland gat ekki stytt sér leiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 27
  • Sl. sólarhring: 766
  • Sl. viku: 3199
  • Frá upphafi: 1247857

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 2841
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband