Miđvikudagur, 19. febrúar 2014
Las Katrín ekki um félagsmálin í ESB-skýrslunni?
Katrín Jakobsdóttir, formađur Vinstri grćnna, sagđi á Alţingi áđan ađ ţađ vanti umrćđu um hinn félagslega ţátt í skýrslu Hagfrćđistofnunar, svo sem um stöđu ungs fólks. Ţađ er ţó fjallađ ítarlega um vissa ţćtti félagsmála í skýrslunni, bćđi í ađalskýrslunni og svo í viđauka IV um horfur í efnahagsmálum. Umsjónarmađur Heimssýnarbloggsins getur tekiđ undir međ Katrínu ađ ţađ ţarf ađ halda bágri félgaslegri ađstöđu fjölmennra hópa í Evrópu hćrra á lofti, en í viđauka IV segir m.a.:
Mikill munur er á vinnutíma karla og kvenna, en hátt hlutfall hlutastarfa í Bretlandi, Ţýskalandi og Hollandi má ađ hluta til rekja til ţess ađ breskar, ţýskar og hollenskar konur hafa unniđ fćrri stundir á viku en kynsystur ţeirra í öđrum löndum Evrópu. Ţetta á sérstaklega viđ um Holland ţar sem međaltal vinnustunda karla á mánuđi var rúmlega 40% hćrra en hjá konum áriđ 2012.
Enn fremur segir:
Miđgildi vergs tímakaups kvenna var 14,4% lćgra en karla í öllum ríkjum Evrópusambandsins áriđ 2006. Munurinn dróst saman um 0,4 prósentustig fram til ársins 2010. Stađan er misjöfn eftir löndum og til ađ mynda var miđgildi vergs tímakaups kvenna hćrra en karla í Slóveníu og Lúxemborg áriđ 2010. Í fjórum löndum var munurinn hins vegar meiri en 20% bćđi ár, ţađ er í Bretlandi, Austurríki, Eistlandi og á Kýpur, en Malta, Lúxemborg, Slóvenía og Ítalía voru einu ríkin ţar sem munurinn var minni en 6% bćđi ár. Áriđ 2010 var munurinn á miđgildi vergs tímakaups kvenna og karla minni alls stađar á Norđurlöndum en innan Evrópusambandsins, ef Finnland er undanskiliđ. Í Finnlandi var munurinn 18,6% en annars stađar á Norđurlöndum var munurinn nálćgt 10%. Ađ sama skapi eru vinnandi konur í Evrópusambandinu líklegri til ţess ađ vera undir lágtekjumörkum. Árin 2006 og 2010 var um 21% vinnandi kvenna skilgreint sem lágtekjufólk, en ţađ gilti einungis um 13% karla.
Og enn fremur:
Aukiđ atvinnuleysi međal ungs fólks í Evrópu hefur einmitt veriđ sérstakt áhyggjuefni. Áriđ 2012 var atvinnuleysi međal ungmenna (einstaklinga yngri en 25 ára) í ađildarríkjum Evrópusambandsins 23%. Frá árinu 1999 og til ársins 2008 var dreifing atvinnuleysis ungmenna í ESB15 ríkjunum nokkuđ stöđug, ađ jafnađi á bilinu 5% til 25%, en síđan hefur sundurleitni aukist til muna, og áriđ 2012 var ţađ á bilinu 8,1% til 55,3%. Atvinnuleysi ungmenna var meira en 25% í 13 ađildarríkjum Evrópusambandsins og einungis minna en 10% í Ţýskalandi, Austurríki og Hollandi. Eđlilega helst atvinnuleysi ungmenna í hendur viđ almennt atvinnuleysi tiltekins ríkis. Ţví ćtti ekki ađ koma á óvart ađ atvinnuleysi međal ungmenna í Grikklandi og á Spáni er sér á báti. Áriđ 2012 var atvinnuleysi ungmenna á Spáni 53,2%, en rúmum tveimur prósentustigum hćrra í Grikklandi, eđa 55,3%. Atvinnuleysi var einnig mikiđ í öđrum löndum ţar sem hagvöxtur var veikur eins og á Ítalíu, í Portúgal og Slóveníu.
Nýjustu fćrslur
- Nei, ekki aka út af!
- Stundir sannleikans renna upp
- Grafir
- Viđ bönnum hana bara
- Öryggistal út í bláinn
- Kaja og öryggiđ
- Skáldleg ádrepa
- Evran hefur ekki stađist vćntingar Ísland međ forskot
- Hagfrćđiprófessor telur umrćđu um ávinninginn af evru og ESB-...
- Af hverju er veriđ ađ fegra EES-samninginn?
- <h2>Af hverju er samkeppnin viđ Kína orđin erfiđari en nokkru...
- Framsókn hafnar nýjum ađildarviđrćđum ađ ESB
- "Öryggi Íslands yrđi engu betur borgiđ innan ESB"
- í örstuttu máli
- Ţung rök gegn óráđshjali
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 242
- Sl. sólarhring: 257
- Sl. viku: 2273
- Frá upphafi: 1210501
Annađ
- Innlit í dag: 220
- Innlit sl. viku: 2045
- Gestir í dag: 206
- IP-tölur í dag: 201
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson eru gegnumgangandi, algerlega ósamkvćm sjálfum sér í gegnum árin.
Ţau bćđi eru hreint og beint vandrćđaleg í sínum blekkingartangó.
Ţađ virđist hins vegar ekki vera ţeim sjálfum ljóst, hvernig ţau eru búin ađ gjaldfella trúverđugleika sinn á síđustu árum, og gera enn.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 19.2.2014 kl. 18:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.