Sunnudagur, 2. mars 2014
Hverjir voru fyrirvarar međ umsókninni 2009?
VII. Greinargerđ um meginhagsmuni Íslands í ađildarviđrćđum viđ ESB.
.....
Meiri hlutinn telur óhćtt ađ fullyrđa ađ sjávarútvegsmálin muni bera hćst í vćntanlegum ađildarviđrćđum viđ sambandiđ. Helgast ţađ af mikilvćgi málaflokksins fyrir íslenskt efnahagslíf.
Samstađa var í nefndinni um meginmarkmiđ í samningaviđrćđum viđ ESB varđandi sjávarútveginn. Ţau lúta ađ forrćđi yfir sjávarauđlindinni međ sjálfbćra nýtingu ađ leiđarljósi. Ţađ felur í sér forrćđi í stjórn veiđa og skiptingu aflaheimilda innan íslenskrar efnahagslögsögu sem byggđ er á ráđgjöf íslenskra vísindamanna. Auk ţess verđi leitađ eftir eins víđtćku forsvari í hagsmunagćslu í sjávarútvegi á alţjóđavettvangi og kostur er lúti málefni ađ íslenskum hagsmunum. Jafnframt verđi haldiđ í möguleika á ţví ađ takmarka fjárfestingar erlendra ađila í íslenskum sjávarútvegi og skýrri ađkomu Íslendinga ađ mótun sjávarútvegsstefnu ESB í framtíđinni. Í ţessu sambandi er rétt ađ undirstrika ţjóđhagslegt mikilvćgi atvinnugreinarinnar, en meiri hlutinn telur ađ međ ţessu megi tryggja ađ breytingar sem verđa á fiskveiđistjórn hér á landi verđi ađ undirlagi íslenskra stjórnvalda og áhrif landsins aukist á ţessu sviđi í Evrópusamstarfi. Ţá verđi forrćđi ţjóđarinnar tryggt yfir sjávarauđlindinni og ţannig búiđ um hnútana ađ framlag sjávarútvegsins til efnahagslífsins haldist óbreytt.
....
Meiri hlutinn telur einnig afar mikilvćgt ađ Íslendingar fari međ samningsforrćđi viđ stjórn veiđa úr deilistofnum eins og hćgt er og tryggi ţannig sem best réttindi Íslands til veiđa úr ţeim, en deilistofnar hafa orđiđ sífellt mikilvćgari í afkomu greinarinnar. Leita ţarf leiđa til ađ tryggja hagsmuni Íslands međ beinum ađgangi ađ slíku samningsferli.
........
Ljóst er ađ samkvćmt meginreglum sáttmála ESB tekur sambandiđ yfir fyrirsvar ađildarríkjanna í samningum á ýmsum sviđum, ţ.m.t. á sviđi fiskveiđa og hafréttar. Meiri hlutinn telur rétt ađ látiđ verđi reyna á ţađ í hugsanlegum samningaviđrćđum viđ ESB ađ Ísland haldi forrćđi sínu á ţessum sviđum og tali eigin máli á vettvangi alţjóđastofnana í alţjóđasamningum međ eins víđtćkum hćtti og unnt er, enda um grundvallarhagsmuni ţjóđarinnar ađ tefla efnahagslega.
Hvađ varđar erlenda fjárfestingu í sjávarútvegi telur meiri hlutinn grundvallaratriđi ađ haft verđi náiđ samráđ viđ sjávarútveginn um afstöđu Íslands. Á sama tíma telur meiri hlutinn ađ frumskylda samningamanna Íslands sé ađ tryggja ađ afrakstur auđlindarinnar falli til á Íslandi. Ţannig verđi ekki veitt svigrúm fyrir erlendar útgerđir ađ fjárfesta hér á landi ţannig ađ nýting auđlindarinnar og afrakstur hennar fćrist í raun úr landi. Bent hefur veriđ á ađ ríkjum sé heimilt ađ setja reglur til ađ sporna viđ erlendum fjárfestingum. Mögulega mćtti setja ákvćđi í lög um efnahagsleg tengsl milli útgerđar og vinnslu viđ heimahöfn skips, auk ákvćđa sem binda heimildir til ađ fjárfesta í sjávarútvegi viđ búsetu.
.......
Nýjustu fćrslur
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
- Ađalfundur
- Rykbindiefni
- Leiđindasuđ
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viđrćđum
- Asni klyfjađur gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
- Ormagryfjan djúpa
- Hve stór er Evrópa?
- Passađu ţrýstinginn mađur!
- Orkumálaráđherra Svíţjóđar er bláreiđ viđ Ţjóđverja
- Ekki af baki dottnir
- Uppskrift ađ eitri allra tíma
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 135
- Sl. sólarhring: 294
- Sl. viku: 2492
- Frá upphafi: 1182542
Annađ
- Innlit í dag: 119
- Innlit sl. viku: 2176
- Gestir í dag: 115
- IP-tölur í dag: 115
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.