Leita í fréttum mbl.is

ESB gefur aðeins nokkurra daga frest, annars .....

ESB-löndin hafa nú ákveðið að gefa Rússlandi nokkurra daga frest til þess að setjast að samningaborði til að fara yfir málefni Úkraínu. Setjist Pútín ekki við samningaborðið mun það hafa afleiðingar fyrir samskiptin á milli Rússlands og ESB-landanna.

ESB-löndin vilja þó ekki upplýsa til hvaða ráða þau hyggjast grípa - bara að þau muni gera eitthvað. 

Hér má lesa um það hvernig Svíar líta á málin ....... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Og hvað?....en hvað kemur það málefnum milli Íslands og ESB það við hvað ESB gerir í þessum málum?

Hver skrifar þetta eiginlega?...en er það ekki hjá ykkur "Áfram Putin gegn ESB?"

Þetta er sjúkt.

Friðrik Friðriksson, 6.3.2014 kl. 19:54

2 Smámynd:   Heimssýn

Við fylgjumst með því sem er að gerast í Evrópu. Hér er aðeins verið að benda á það hvernig sænskur vefur sem er jákvæður gagnvart ESB fjallar um málið. Það er sjálfsagt að vísa á þann vef og áhugasamir geta m.a. notað þann vef til að fylgjast með umræðu um málið. Málefni Úkraínu eru stóra málið í Evrópu í dag.

Heimssýn, 6.3.2014 kl. 22:12

3 Smámynd: Friðrik Friðriksson

En hverju breytir það þótt þessi fjölmiðill sé jákvæður gagnvart ESB?

Þetta kemur bara málefnum Íslands og ESB bara ekkert við! er Ísland í þessari stöðu stöðu eins og Úkraína er í?...NEI!......skil ekki samhengið.

Friðrik Friðriksson, 6.3.2014 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 318
  • Sl. viku: 1983
  • Frá upphafi: 1182747

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 1727
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband