Laugardagur, 8. mars 2014
Ögmundur Jónasson segir lýđrćđinu ábótavant í ESB
Ögmundur Jónasson alţingismađur segir lýđrćđinu ábótavant í ESB. Auk ţess segir hann ađ ef menn vilji kíkja í pakkann, eins og sagt er, ţá liggi beinast viđ ađ skođa sáttmála á borđ viđ Lissabon-sáttamálann. Sá pakki liggi fyrir og sé hćgt ađ skođa.
Ögmundur fjallar um ţetta í grein í sunnudagsblađi Morgunblađsins. Ţar segir hann:
Kunningi minn sem er á öndverđum meiđi viđ mig í pólitík er á sama máli og ég í andstöđu viđ Evrópusambandsađild. En á gerólíkum forsendum. Hann er mađur markađar, ég félagslegra lausna. Honum finnst Evrópusambandiđ vera pólitískt og miđstýrt. Mér finnst ţađ draga taum stórkapítalsins. Báđum finnst skorta á lýđrćđiđ. Ţessir ţrćđir liggja langt aftur. Evrópusambandiđ, eđa Efnahagsbandalagiđ eins og ţađ hét á fyrri stigum, var stofnađ međ Rómarsáttmálanum áriđ 1957. Ţremur árum síđar voru Fríverslunarsamtök Evrópu, EFTA, stofnuđ, ađ vissu marki sem mótvćgi viđ Efnahagsbandalagiđ. Ísland gekk í EFTA áriđ 1970. Ţađ var eftir nokkar deilur. Andstćđingar töldu sýnt ađ íslensk framleiđsla myndi eiga undir högg ađ sćkja. Ţađ reyndist rétt, íslensk iđnađarframleiđsla, skipasmíđar, húsgagnaframleiđsla og fataiđnađur lögđust nánast af. Verslunarhagsmunir urđu ofan á.Eftir inngöngu í EFTA slíđruđu menn sverđin og löguđu sig ađ nýjum veruleika. Ţađ tókst bćrilega. En heimurinn stóđ ekki kyrr. Nú vildu menn ađ Efnahagsbandalagiđ yrđi ríki. Nafninu var breytt úr bandalagi í samband og tekiđ til viđ ađ miđstýra sífellt fleiri málaflokkum ađ hćtti sambandsríkis.Og sambandiđ stćkkađi. Ađ sama skapi kvarnađist úr EFTA. Ţau ríki sem ţar stóđu eftir tóku nú ađ fćra sig nćr ESB. Til varđ hiđ Evrópska efnahagssvćđi, EES, sem er eins konar brú á milli EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins. Ţessi brú var í upphafi fyrst og fremst á viđskiptaforsendum. En jafnt og ţétt jókst umferđarţunginn um brúna og eđli umferđarinnar tók breytingum. Mál til afgreiđslu á vettvangi EES gerđust ć pólitískari og meira krefjandi um kerfisbreytingar í átt ađ ESB-stöđlum. Ţetta er ekkert undarlegt ţví frá ţví Rómarsáttmálinn leit dagsins ljós hefur stjórnskipan ESB tekiđ stöđugum breytingum og er á fullri ferđ í átt til miđstýrđrar samrćmingar. Áhrifanna gćtir í EES.Áfanga á ţessari vegferđ ţekkjum viđ, svo sem ţá sem kenndir eru viđ Maastricht ogLissabon. Ţađ eru heitin á pökkunum sem forvitnir geta kíkt í vilji ţeir frćđast um hvađ biđi okkar í ESB! Er nú svo komiđ í Evrópusambandinu ađ nánast allt sem stríđir gegn markađshyggju er bannađ. Og ekki nóg međ ţađ, reynt er ađ greiđa götu fjármagnsins inn í sjálfa velferđarţjónustuna og ađ innviđum samfélagsins. Ţetta minnir á gamla umrćđu um alrćđi markađarins. Nema nú er ţađ alvara.En viti menn, fyrrnefndum markađsmanni hrýs einnig hugur viđ ţessari ţróun. Honum hugnast ekki ađ Brussel-fingur haldi um alla ţrćđi í samfélaginu. Ţarna erum viđ á einu máli. Og erum viđ ţó ekki byrjađir ađ rćđa um fisk.
Nýjustu fćrslur
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
- Ađalfundur
- Rykbindiefni
- Leiđindasuđ
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viđrćđum
- Asni klyfjađur gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
- Ormagryfjan djúpa
- Hve stór er Evrópa?
- Passađu ţrýstinginn mađur!
- Orkumálaráđherra Svíţjóđar er bláreiđ viđ Ţjóđverja
- Ekki af baki dottnir
- Uppskrift ađ eitri allra tíma
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 107
- Sl. sólarhring: 267
- Sl. viku: 2464
- Frá upphafi: 1182514
Annađ
- Innlit í dag: 98
- Innlit sl. viku: 2155
- Gestir í dag: 96
- IP-tölur í dag: 96
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nokkuđ viss um ađ skilningur gamals sovétkomma og einhvers auđvaldssinna á lýđrćđinu er nokkuđ frábrugđinn skilningi almennings. Og ađ finna málstađnum helst stuđningsmenn lengst til vinstri og hćgri er viss vísbending sem fengi flesta til ađ líta upp og horfa í kringum sig.
Ástţór Magnússon, Jón Valur Jensson og Ögmundur Jónasson eru, til dćmis, ekki menn sem fólk sem vill láta taka sig alvarlega vitnar í. Ţađ sýnir mikinn dómgreindarskort ađ halda ađ álit ţeirra hafi jákvćđ áhrif og ađ fólk flykkist til ađ standa međ skođunum ţeirra.
Ufsi (IP-tala skráđ) 9.3.2014 kl. 00:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.