Leita í fréttum mbl.is

Hanna Birna er ekki með plan ESB

HannaBirnaKristjansdottir

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra er alveg skýr hvað það varðar að hún vill ekki að Ísland verði í ESB. Enn fremur er það alveg skýrt hjá henni að ríkisstjórnin vill slíta viðræðum formlega við ESB. Þá kom það alveg skýrt fram hjá henni að ef einhverra hluta vegna verði ákveðið að halda á fram viðræðum við ESB þá verði það ekki gert nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.

Þetta kom fram í þættinum Mín skoðun sem nú stendur yfir á Stöð 2.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Það á að slíta þessu strax og engar refjar.....

Jón Sveinsson, 16.3.2014 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 491
  • Sl. sólarhring: 518
  • Sl. viku: 2848
  • Frá upphafi: 1165765

Annað

  • Innlit í dag: 437
  • Innlit sl. viku: 2463
  • Gestir í dag: 411
  • IP-tölur í dag: 407

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband