Leita í fréttum mbl.is

ESB tćki yfir sjávarútvegsauđlindina

GudlaugurThor
Ţau svör sem Guđlaugur Ţór Ţórđarson alţingismađur hefur fengiđ frá ćđstráđendum í ESB er ađ Íslendingar myndu ekki halda yfirráđum yfir sjávarútvegsauđlindinni yrđi Ísland ađili ađ ESB. 
 
Mbl.is greinir svo frá: 
 

Ríki geta ekki stađiđ fyrir utan sameiginlega sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins gangi ţau í sambandiđ. Ţetta kom fram í svari Thomas Hagleitner, fulltrúar stćkkunardeildar Evrópusambandsins, viđ fyrirspurn frá Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni, ţingmanni Sjálfstćđisflokksins, á fundi sameiginlegrar ţingmannanefndar Alţingis og Evrópuţingsins sem fram fór í Reykjavík í dag en hann er annar formađur nefndarinnar.

„Ég spurđi hann ađ ţví hvort ríki gćtu stađiđ fyrir utan sameiginlega stefnu Evrópusambandsins í sjávarútvegs- og landbúnađarmálum og ţađ kom alveg skýrt fram hjá honum ađ ţađ sé ekki hćgt. Ţađ ţýđir einfaldlega ađ okkar markmiđ ađ halda yfirráđum yfir sjávarútvegsauđlindinni okkar er ekki í bođi. Ţađ fer ţvert á sjávarútvegsstefnu sambandsins,“ segir Guđlaugur.

Hann segist ennfremur hafa spurt Hagleitner ađ ţví hvort ríki sem hćtti viđrćđum um inngöngu í Evrópusambandiđ gćtu sótt um ađ nýja. Hagleitner hafi sagt ađ ekkert vćri ţví til fyrirstöđu 

mbl.is Ţvert á sjávarútvegsstefnu ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

En á DV heldur fréttin áfram; "... Hagleitner sagđi ađ vissulega ţyrfti Ísland ađ undirgangast stefnuna en lagđi áherslu á ađ stefnan vćri sveigjanleg og ýmsir möguleikar í stöđunni, enda vćru ađstćđur ađildarríkja ólíkar.

Ţegar máliđ barst aftur í tal síđar á fundinum fullyrti Hagleitner ađ hann vćri viss um ađ koma mćtti til móts viđ kröfur Íslands í sjávarútvegs- og landbúnađarmálum međ einum eđa öđrum hćtti. En til ţess ţyrfti ađ leiđa ađildarviđrćđurnar til lykta og gefa ţeim ţann tíma sem nauđsynlegur er."

Ufsi (IP-tala skráđ) 26.3.2014 kl. 08:56

2 Smámynd: Elle_

En hví ćttum viđ ađ vilja sjávarútvegsstefnu ţeirra, ţó ţeir komi kannski til móts viđ okkur, fyrst?  Fullveldiđ er miklu sterkara en ađ ţeir komi kannski og pínulítiđ til móts viđ okkur eftir ţeirra behag og stoppi ţađ eftir ţeirra behag.  Ţú getur fariđ ţangađ, Ufsi, viđ hin ćtlum ekki.

Elle_, 26.3.2014 kl. 15:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.12.): 81
  • Sl. sólarhring: 256
  • Sl. viku: 2380
  • Frá upphafi: 1176784

Annađ

  • Innlit í dag: 77
  • Innlit sl. viku: 2170
  • Gestir í dag: 77
  • IP-tölur í dag: 77

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband