Leita í fréttum mbl.is

Tveir af hverjum þremur Evrópubúum gagnrýnir á ESB

Tveir af hverjum þremur eru ósáttir við þá þróun sem er innan Evrópusambandsins. Þetta kemur fram í könnun sem var gerð meðal átta þúsund íbúa í tíu ESB-ríkjum. Einna mest er óánægjan með ESB á Ítalíu og í Frakklandi þar sem þrír af hverjum fjórum telja að ESB hefur þróast í vitlausa átt. Í Bretlandi og Svíþjóð vilja einnig tveir af hverjum þremur annað hvort að landið yfir gefi ESB eða að völd ESB verði minnkuð. 

Þetta sýnir að það er nokkuð almenn óánægja með ESB í löndum sambandsins. Jafnvel þótt nokkur hluti Evrópubúa vilji að völd ESB verði aukin þá sýna þessar tölur að lítil sátt er um ESB í aðildarríkjum.

Sjá nánar hér og enn fremur hér

Búist er við því að flokkar sem eru gagnrýnir á ESB muni ná talsverðu fylgi í kosningum til ESB-þings í vor. Í Bretlandi, Hollandi og Svíþjóð gera um 56-60 prósent kjósenda ráð fyrir því að andstæðingar ESB muni sigra í kosningum til ESB-þingsins en kosningarnar verða haldnar 25. næsta mánaðar.

 

Artikelbild

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 416
  • Sl. sólarhring: 460
  • Sl. viku: 1999
  • Frá upphafi: 1162168

Annað

  • Innlit í dag: 375
  • Innlit sl. viku: 1790
  • Gestir í dag: 345
  • IP-tölur í dag: 344

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband