Mánudagur, 7. apríl 2014
Skýrsla óþekkta embættismannsins
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður og formaður Heimssýnar, gagnrýnir skýrslu Alþjóðamálastofnunar HÍ um ESB-viðræðurnar, segir hálfsannleik koma þar fram og í raun sé þetta skýrsla óþekkta embættismannsins þar sem vitnað sé í nafnlausa embættismenn ESB og tveggja manna tal.
Það kemur manni í raun mest á óvart að ekkert nýtt kemur þarna fram. Týnd eru til fimm atriði sem eiga að skýra það af hverju frestur kom á vinnuna við aðildarviðræðurnar og þetta er að mínu mati hálfsannleikur. Hvorki makrílveiðar eða Icesave stoppuðu viðræðurnar. Það er viðurkennt í viðauka 1 úr skýrslu Hagfræðistofnunar að ríki ESB leggja ekki í aðlögunarferli við annað ríki nema að engar deilur séu uppi, það var fyrst og fremst það sem stoppaði þetta.
Vigdís bendir á að í skýrslunni sé talað um að ósamstaða hafa verið í fyrri ríkisstjórn og ekki verið hægt að opna einhverja viðræðukafla vegna fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, Jóns Bjarnasonar.
Þá spyr ég á móti. Hvernig á þá ríkisstjórn, sem er á móti aðild að Evrópusambandinu, að geta haldið þessari för áfram? Sjávarútvegskaflinn er afar undarlegur, þar er ekki vísað í neinar heimildir að ráði, að öðru leyti en því að það eru óþekktir og andlitslausir embættismenn í Brussel virðist koma þarna inn með heimildir sem skýrsluhöfundar treysta sér ekki til að upplýsa hverjir eru. Þetta er ekki í boði í háskólasamfélaginu að koma fram með svona órökstuddar fullyrðingar í skýrslu af þeim gæðum sem svona skýrsla á að hafa. Það er engin heimildarskrá um það hver segir hvað. Þetta er eiginlega skýrsla óþekkta embættismannsins, segir Vigdís og bætir við að vitnað hafi verið í minnisblöð embættismanna sem ekki hafi verið lögð fram sem gögn í aðlögunarferlinu.
Skýrsla óþekkta embættismannsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Raunvextir húsnæðislána í Bandaríkjunum á svipuðu róli og á Í...
- Raunvextir í Bretlandi á svipuðu róli og á Íslandi
- Vaxtavitleysa
- Er stefnan eintóm blekking?
- Um hvað snýst málið?
- Á Seltjarnarnesi
- Að fá einhverja aðra til að stjórna
- Vindhögg
- Bjarni bilar ekki
- Er ekki bara best að banna meira?
- Sósíalistar og Evrópusambandið
- Obb, obb, obb, Áslaug Arna
- Feitur reikningur
- Hinn guðlegi lækningamáttur Evrópusamstarfsins
- Evrópusambandið og vopnaframleiðsla í Ísrael
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 195
- Sl. sólarhring: 283
- Sl. viku: 1699
- Frá upphafi: 1160364
Annað
- Innlit í dag: 171
- Innlit sl. viku: 1486
- Gestir í dag: 164
- IP-tölur í dag: 162
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voru þessir menn ESB sinnar. Vita þeir ekki að menn setjast að hér og svo er urmull af mönnum hér sem lifa á því að vera reppar og við vitum að allar Jarðir sem hafa verið seldar eru í gegn um millimenn.Bretar lentu heldur betur í því þegar portugalir og aðrir komu með skip og skráðu í Bretlandi en þá gátu þeir veitt innan 12 mílnanna.Það er sorglegt hve menn eru litlir þjóðernissinnar enda sögðu Færeyingar að við væru Jáarar upp til hópa. ''Já alltilæ''
Valdimar Samúelsson, 7.4.2014 kl. 18:40
"Í raun sé búið að draga umsóknina til baka með því að hætta viðræðum og slíta samninganefndum."
Nei, Vigdís, það er ekki nóg. Gunnar Bragi verður að taka af skarið og leggja fram frumvarp um að draga umsóknina tilbaka formlega. Það þýðir ekkert að fara eins og köttur kringum heita grautinn.
Síðan þegar lög um að draga umsóknina tilbaka hefur verið samþykkt, þá getur ríkisstjórnin lýst því yfir, að ef það verður meirihluti fyrir því á þingi, þá er hægt eftir 2-3 ár að leggja þessa spurningu í þjóðaratkvæði: "Ertu hlynnt(ur) því að sótt verði um aðild að ESB? Já eða Nei?"
Ég horfði á viðtal við Piu Hansson í sjónvarpinu í kvöld og hún hafði ekkert til síns máls. Enda er umrædd skýrsla skrifuð af harðlínu ESB-sinnum fyrir þessa harðlínu ESB-sinna sem pöntuðu niðurstöðurnar. Meðal þeirra er Gylfi Arnbjörnsson, sem heldur varla vatni yfir þessari skýrslu og honum tekst í þremur setningum í frétt á mbl. að koma með þrjár alrangar fullyrðingar.
Hins vegar hef ég miklar áhyggjur af Bjarna Ben, sem frá ræðustól Alþingis tekst að koma með hverja fullyrðinguna á fætur annarri sem eru í andstöðu hvor við aðra. Það veit í raun enginn hvað hann vill og þess vegna á hann að láta Gunnari Braga eftir utanríkismálin. Það er átakanlegt hvernig Bjarni Ben hefur sett sig milli tveggja stóla. Það gengur ekki til lengdar.
Pétur D. (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 00:47
Og rétt er það, að óljós ummæli ónefndra embættismanna getur allt eins verið skáldskapur. Það rúir skýrsluna öllum trúverðugleika. Sýnir vel hversu óvönduð vinnubrögð Alþjóðamálastofnunar eru.
Pétur D. (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.