Leita í fréttum mbl.is

Frakkar kvarta yfir evrunni

Frakkar kvarta ć ofan í ć ađ evran sé ţeim erfiđ. Nú segir Michel Sapin, fjármálaráđherra Frakklands, ađ gengi evrunnar sé of hátt, hún standi útflutningi frá Frakklandi fyrir ţrifum og stuđli ţar međ ađ litlum hagvexti en miklu atvinnuleysi.

Ţađ ţýđir ţó líklega lítiđ fyrir ráđherrann ađ kvarta. Frakkland verđur bara ađ lćkka hjá sér verđ á framleiđslunni ćtli ţeir ađ standast Ţjóđverjum snúning. 

 


mbl.is Kvartar undan styrk evrunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Fastgengisstefnan sem fylgir evru kallar á launalćkkanir og skerđingu réttinda launţega ţegar á bjátar, ţetta er kallađ innri gengisfelling.

Í innri gengisfellingu ţá sleppa ţeir sem hafa yfir fjármagni ađ ráđa og ţví verđur innri gengisfellingin ađ verđa mun harkalegri gagnvart launţegum til ađ ná fram markmiđum um stöđugt verđlag.

Ađ mati Samfylkingar, og áhangenda ţeirra, ţá eru borgarar ESB ríkja "heppnir" ţar sem verđ á rjómatertunni er ađeins 2,5% hćrra í dag og ţađ var fyrir ári síđan. Ţađ sem ţeir ţegja um á sama tíma er ađ laun verkafólks eru 2,5% lćgri í dag en fyrir ári. Ţegar harđnar á dalnum ţá lćkka laun verkafólks bara ennţá meira.

Nú er svo komiđ í Ţýskalandi ađ stjórnvöld hafa neyđst til ađ setja á lög um lágmarkslaun og ţví er ríkiđ fariđ ađ semja um kaup og kjör međ lagasetningum ţ.e stjórnvöld eru farin ađ leigja út einu verđmćti launţega, vinnuna, gegn föstu gjaldi til fjármagnseigenda á lágu töxtum til ađ ţurfa ekki ađ fá ţetta liđ í hausinn í gegnum velferđarkerfiđ. Ástćđan fyrir ţví ađ Ţýskaland setur ţessi lög er ađ eigendur fjármagns hafa stöđugt gengisfellt laun launţega síđustu áratugi og sér ekki fyrir endann á ţví.

Sannleikurinn er sá ađ á Íslandi hafa launahćkkanir veriđ 1% umfram verđbólgu síđan 1989. Samtök fjármagnseigenda, ţ.e SA, SVŢ, SI, SFF og annarra skammstafana, hafa ţađ ađ markmiđi ađ taka upp fastgengisstefnu(evru) til ađ vernda auđ sinn og flytja byrđarnar af lélegri hagstjórn eingöngu á herđar launţega. Á sama tíma ţjáist forysta ASÍ, og margra annarra verkalýđsfélaga, af pólitískri kratagreddu um skattfrjáls ofurlaun í Brussel.

En eins og Nóbelshagfrćđingurinn sagđi í skýrslu til Seđlabanka Íslands: " Frjálst flćđi fjármagns, fljótandi gengi er ekki takmark í sjálfu sér og jafnvel ekki verđstöđugleiki heldur. Takmark efnahagsstefnunnar er aukin velferđ. Mikilvćgt er ađ rugla ekki saman leiđum ađ takmarki og takmarkinu sjálfu."

Eggert Sigurbergsson, 16.4.2014 kl. 12:04

2 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Leiđrétting:

"Sannleikurinn er sá ađ á Íslandi hafa launahćkkanir veriđ 1% umfram verđbólgu síđan 1989."

á ađ vera:

Sannleikurinn er sá ađ á Íslandi hafa launahćkkanir veriđ 1% á ári umfram verđbólgu síđan 1989.

Eggert Sigurbergsson, 16.4.2014 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 91
  • Sl. sólarhring: 287
  • Sl. viku: 2460
  • Frá upphafi: 1165088

Annađ

  • Innlit í dag: 72
  • Innlit sl. viku: 2095
  • Gestir í dag: 69
  • IP-tölur í dag: 67

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband