Leita í fréttum mbl.is

Mannréttindamál í mikilli lægð í Evrópu

Spilling, mansal, kynþáttahyggja og misrétti eru alvarleg vandamál í Evrópu í dag samkvæmt nýbirtri skýrslu Evrópuráðsins.  

Samkvæmt skýrslunni sem birt var á miðvikudag er ástandið nú hið versta í meira en 20 ár, en skýrslan nær til 47 landa, þar á meðal Úkraínu og Rússlands. Fram kemur að brot gegn þjóðarhópum eru alvarlegt vandamál í 39 löndum og að spilling sé útbreidd í 26 landanna. 

Aukið atvinnuleysi og fátækt, svo sem í Grikklandi, er ein af ástæðunum fyrir því að öfgahópum í pólitík hefur vaxið fiskur um hrygg.

Rétt er að hafa í huga að það er almennt samkomulag meðal flestra nú um að efnahagsaðgerðir í boði ESB eiga stóran þátt í auknu atvinnuleysi og fátækt í ESB-löndunum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 150
  • Sl. viku: 1514
  • Frá upphafi: 1160179

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 1324
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband