Leita í fréttum mbl.is

Elliđi segir Evrópusinna fćra áhersluna til hćgri

Óumdeildur sigurvegari síđustu sveitarstjórnakosninga, Elliđi Vignisson, bćjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir stofnun nýs hćgriflokks um inngöngu í ESB myndi í raun fćra áherslu í stjórnmálum til hćgri á Íslandi. Slíkur flokkur myndi fyrst og fremst sćkja fylgi til Samfylkingar og Bjartrar framtíđar.
 
Ţetta kemur fram í frétt á mbl.is í dag: 
 
 

Fyr­ir­huguđ stofn­un nýs hćgri­flokks hlynnt­um inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ vćri til hags­bóta fyr­ir hćgri­menn á Íslandi. Ţetta seg­ist Elliđi Vign­is­son, odd­viti sjálf­stćđismanna í Vest­manna­eyj­um, vera sann­fćrđur um á Face­book-síđu sinni í dag. Slíkt myndi skapa ró inn­an Sjálf­stćđis­flokks­ins ogum leiđ fćra hina al­mennu áherslu til hćgri.

Elliđi bend­ir á ađ stefna Sjálf­stćđis­flokks­ins sé skýr ţegar kem­ur ađ Evr­ópu­sam­band­inu. Flokk­ur­inn sé and­víg­ur inn­göngu í sam­bandiđ. Stefn­an sé mótuđ međ lýđrćđis­leg­um hćtti inn­an hans. Hins veg­ar felli ákveđinn hóp­ur sig illa viđ ţá niđur­stöđu og gripiđ til ţess ráđs ađ kalla ţá sjálf­stćđis­menn sem eru ţeim ekki sam­mála ýms­um ónefn­um. Viđ ţćr ađstćđur fari bet­ur á ţví ađ myndađur sé hćgris­innađur flokk­ur um ţetta mál.

„Stuđning­ur minn viđ Sjálf­stćđis­flokk­inn er vegna ţeirr­ar hug­mynda­frćđi sem hann stend­ur fyr­ir. Ég tel lík­legra ađ ţessi hug­mynda­frćđi nái fram ađ ganga međ ţví ađ ţađ fólk sem ekki sćtt­ir sig viđ hug­mynda­frćđina leiti hóf­anna á nýj­um stađ. Ef ţessu góđa fólki ber gćfa til ađ gera ţađ án ţess ađ brenna brýr til okk­ar sem eig­um svo margt sam­eig­in­legt međ ţeim ţá eyk­ur ţađ lík­urn­ar á ţví ađ hinar sam­eig­in­legu hug­sjón­ir nái fram ađ ganga,“ seg­ir hann.

Elliđi seg­ist enn­frem­ur telja lík­legt ađ slík­ur hćgris­innađur flokk­ur međ áherslu á Evr­ópu­sam­bandiđ ćtti einkum eft­ir ađ höggva í rađir annarra flokka međ sömu stefnu líkt og Bjartr­ar framtíđar og Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fćra ţar međ áhersl­una í stjórn­mál­un­um til hćgri. 

mbl.is Fćrir áhersluna til hćgri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 45
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 2008
  • Frá upphafi: 1176862

Annađ

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 1828
  • Gestir í dag: 40
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband