Leita í fréttum mbl.is

Albanía í stađ Bretlands

Um leiđ og Albanía fćrist hćnuskrefi nćr ađild ađ ESB eins og tengd frétt ber međ sér aukast líkur á ţví ađ Bretar segi skiliđ viđ sambandiđ. 

David Camoron forsćtisráđherra Bretlands hefur gefiđ skýrt til kynna ađ ef hinn mikli ESB-sambandssinni, Jean-Claude Juncker, verđi kjörinn í ćđstu stöđu í Brussel ţá muni ţađ auka líkur á ţjóđaratkvćđagreiđslu í Bretlandi um ađild ađ ESB og úrsögn Breta úr sambandinu. 

Ţetta er eitt ađalefni breskra fjölmiđla í dag og í gćr

Bretar eru orđnir ţreyttir á ţróun ESB í átt til sambandsríkis og á ţeim lögum og reglum sem ađildinni fylgir.

Cameron hefur lengi barist gegn ţví ađ Juncker fái stöđu formanns framkvćmdastjórnar ESB. Verđi breski forsćtisráđherrann undir í ţví máli mun ţađ verđa vatn á myllu óánćgjuaflanna í Bretlandi og styrkja ESB-andstöđuna enn frekar í landinu.

Vert er ađ minnast ţess ađ andstćđan viđ ađild Bretlands ađ ESB fékk byr undir báđa vćngi í kosningum til ESB-ţingsins í síđasta mánuđi, en hliđstćđ útkoma varđ reyndar í fjölmörgum ESB-löndum.

Ţađ er ţví veruleg andstađa viđ stöđu og ţróun ESB í ESB-löndunum. 

Hér á landi er minnihluti manna ţeirrar skođunar ađ rétt sé ađ fylgja Albaníu inn í ESB. 


mbl.is Albanía formlega umsóknarríki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

"Ţađ er ţví veruleg andstađa viđ stöđu og ţróun ESB í ESB-löndunum.  " Bull eins og vanalega hjá ykkkur.  Andstađa í Bretlandi en almennt í ESB löndum, NEI.

Óskar, 24.6.2014 kl. 14:04

2 Smámynd:   Heimssýn

Ágćti Óskar.

Ef fylgst hefur veriđ međ fréttum er erfitt ađ komast hjá ţví ađ taka ekki eftir ţví ađ í fjölmörgum löndum, s.s. Bretlandi, Danmörku, Svíţjóđ, Ítalíu og víđar vakti helsta athygli árangur ţeirra frambođa sem gagnrýndu ESB harđlega.

Heimssýn, 24.6.2014 kl. 15:43

3 identicon

Albanía vill inn og Bretland út vegna sömu forsendna, spillingar í ESB.

Gömlu kommúnistarnir í austur-Evrópu hafa fegnir gripiđ ESB hugmyndina, enda gefur ţađ ţeim svipađa stöđu innan ríkissins og ţeir höfđu međan ađ Moskva sendi ţeim línuna.

Gömlu og traustu lýđrćđisríkin eru hinsvegar ađ snúast í hina áttina, eins og sífellt aukinn stuđningur viđ ESB andstöđuna sýnir svo glögglega.

Ţađ er náttúrulega svolítiđ dapurlegt ađ íslenskir kratar skuli vera á sama spillingarstigi og gömlu kommarnir í austri.

Hilmar (IP-tala skráđ) 24.6.2014 kl. 19:34

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hilmar ; en huggun harmi gegn ađ ţeir mćlast međ minnsta móti á Íslandi.

Helga Kristjánsdóttir, 25.6.2014 kl. 01:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 39
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 2002
  • Frá upphafi: 1176856

Annađ

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 1824
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband