Leita í fréttum mbl.is

Helmingur ungra Spánverja án atvinnu

Alls eru um 54% ungs fólks í evrulandinu Spáni án atvinnu. Ţar međ slćr Spánn út evrulandiđ Grikkland, en ţar eru 53% án fólks á aldrinum 16-24 ára án atvinnu. 
 
Evrudraugurinn lćtur ekki ađ sér hćđa .....
 
Sjá nánar hér
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er villandi ađ tala um ađ helmingur ungmenna á Spáni og Grikklandi séu án atvinnu. Flestir á ţessum aldri eru í námi. Hér er ţví ađeins átt viđ helming ţeirra sem eru vinnumarkađi sem er ađeins lítiđ brot af aldurshópnum.  

Ásmundur (IP-tala skráđ) 30.8.2014 kl. 08:57

2 Smámynd: Elle_

Ég grét ţegar ég las pistil Jóns Bjarnasonar Ótrúlega aum framkoma viđ Fćreyinga, já vegna óskiljanlegs aumingjaskapar eđa ótta viđ busana í Brussel.  En hundfúlir íslenskir dýrkendur hćtta aldrei ađ halda uppi vörnum fyrir ţetta auma bákn sem níđist á litlum ríkjum. 

Elle_, 30.8.2014 kl. 11:58

3 identicon

Ţetta er rétt hjá Ásmundi og ég vildi fyrir löngu vekja athygli á ţessu, en ég er vel kunnugur stöđunni í Grikklandi. Engu ađ síđur er atvinnuleysiđ allt of mikiđ í ţessum löndum, ekki síst hjá ungu fólki. Ţađ er hinsvegar ekki nýtilkomiđ, hefur alltaf veriđ. Einnig er viđhorf unglinga til atvinnu yfir sumarmánuđina allt annađ en hjá okkur.

Sonur minn er lćknir í Aţenu og hann hefur gefist upp á ţví ađ reyna ađ fá skólafólk í fríi til ađ vinna fyrir sig. Foreldrar vilja ţađ ekki, vilja ekki ađ "barniđ", "to peđi" sé ađ vinna, barniđ er í fríi!

Allt annađ viđhorf, allt annar heimur en hjá okkur. Og ţetta vita ekki ignorantarnir hjá Heimssýn, bulla ţví endalaust.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 30.8.2014 kl. 12:42

4 Smámynd: Elle_

Ert ţú nú ekki frekar ađ bulla endalaust?  Ţađ geta ekki allir vitađ allt ţó ţú ţekkir ţig um göturnar í Grikklandi.

Elle_, 30.8.2014 kl. 12:52

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég ţekki unga konu á ţrítugsaldri sem býr á suđurströnd Spánar, á svokölluđum ferđamannastađ.  Hún sótti um vinnu á veitingahúsi í vor (eftir vetrarlangt atvinnuleysi) ásamt 500 öđrum.   Og hreppti hnossiđ; starfiđ!  Ein af fimmhundruđ.  Hvađa prósentutala dugir fyrir slíkt?

Kolbrún Hilmars, 30.8.2014 kl. 16:42

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Haukur, af hverju vill sonur ţinn ađeins ráđa skólafólk í fríi?

Kolbrún Hilmars, 30.8.2014 kl. 17:08

7 Smámynd:   Heimssýn

Ţađ er rétt ađ ţegar opinberar stofnanir birta tölur um atvinnuleysi eiga ţćr viđ um atvinnulausa sem hlutfall af ţeim sem skilgreindir eru á vinnumarkađi. Skilgreiningin er ţađ almenn og ţekkt af ţađ mörgum ađ ţví er oft sleppt ađ nefna ţađ í stuttum fréttum eins og ţeirri sem vitnađ var til.

Hiđ alvarlega í ţessu mikla atvinnuleysi ungs fólks er ţó ţađ ađ ţađ er stór hluti ungs fólks sem hefur veriđ atvinnulaus til langs tíma og hefur ţví ekki getađ tileinkađ sér ţá fćrni sem ţarf til ađ standast kröfur á vinnumarkađi. Fyrir vikiđ hafa möguleikar ţessa fólks til ađ skapa sér góđ lífsgćđi oft minnkađ fyrir lífstíđ. Ţađ er hiđ alvarlega í evrulöndunum ţar sem atvinnuleysiđ er hvađ mest - ađ verulegu leyti vegna evrunnar.

Heimssýn, 31.8.2014 kl. 13:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 216
  • Sl. sólarhring: 442
  • Sl. viku: 2696
  • Frá upphafi: 1164903

Annađ

  • Innlit í dag: 187
  • Innlit sl. viku: 2316
  • Gestir í dag: 179
  • IP-tölur í dag: 177

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband