Leita í fréttum mbl.is

Lögum ţvingađ á Breta

Eins og ţessi frétt ber međ sér hefur fjölda laga veriđ ţröngvađ upp á Breta ţótt ţingmenn ţeirra séu ţeim andsnúnir. Alls hafa 485 frumvörp af 576 sem meirihluti breskra ţingmanna var á móti orđiđ ađ lögum. Bresku ţingmennirnir hafa ţannig orđiđ undi rí 86% ţeirra tilfella ţegar ţeir hafa lagst gegn setningu laga.

Bretar búa ţví viđ minna lýđrćđi vegna ađildar ađ ESB. 

Sjá nánar í međfylgjandi frétt Morgunblađsins. 


mbl.is Bretar í flestum tilfellum tapađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Stórveldiđ Bretland og kjörnir almanna fulltrúar ţađan hafa nákvćmlega ekkert ađ segja í embćttisskarann í Brussel.

Hann kemur alltaf sínu í gegn engu ađ síđur.

Örfáir og međvirkir fulltrúar Íslands hefđu akkúrat ekkert ađ segja og alls enginn áhrif eđa völd í Valdapparati ESB elítunnar í Brussel!

Ţessi sláandi dćmi um algert áhrifaleysi Stóra Bretlands gegn Brussel bossum sína ţađ algerlega.

Gunnlaugur I., 2.9.2014 kl. 22:57

2 identicon

Ţađ er svo sjúklegur brandari ađ samfylkingin haldi ţađ ađ viđ myndum hafa einhver völd ţarna ţótt svo ađ bretar hafi ţau ekki. Ef ađ bretar ráđa engu af hverju ćtti litla Ísland ţá ađ geta ţađ?

gaur (IP-tala skráđ) 2.9.2014 kl. 23:08

3 identicon

100% af dönskum ţingmönnum hafa orđiđ undir ţegar ţeir hafa lagzt gegn nýjum tillögum á Micky Mouse ţinginu í Strasbourg. Danskir ţingmenn hafa margfalt fleiri atkvćđi en íslenzkir ESB-ţingmenn hefđu eftir ađild. Einnig hafa danskir ráđherrar orđiđ undir í 100% tilfella í ráđherraráđinu og kvartađ sáran undan ţví hvernig valtađ sé yfir ţá í málum sem skipta ţá miklu.

Og íslenzkir ESB-sinnar halda áfram ađ ţvađra endalaust um ađ "hafa áhrif" og "ađ sitja viđ borđiđ". Ef mađur vissi ekki ađ ţeir eru ađ gćta annarlegra hagsmuna, myndi mađur halda ađ ţeir vćru hálfvitar.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 3.9.2014 kl. 00:40

4 Smámynd: Snorri Hansson

Máliđ er ađ ţing ESB er til ţess ađ SAMŢIKKJA  ţćr tillögur sem fyrir ţađ eru lag. Ekki FELLA ŢĆR EĐA BREYTA.

Hinsvegar má tala tölvert.

Snorri Hansson, 3.9.2014 kl. 01:57

5 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

ESB-ţingmenn bera ekki fram neina tillögu fyrir ţingiđ í Strassborg, ţeim er ţađ ekki heimilt.  Ţeim er einvörđungu ćtlađ ađ samţykkja tillögur búrókratanna í Brussel, fólksins sem enginn hefur kosiđ til ađ sinna lagasmíđ.  Ţađ er ótrúlegt ađ sambandsríkin skuli láta ţetta yfir sig ganga án ţess ađ hreifa mótmćlum, Bretar ţar međ taldir.

Tómas Ibsen Halldórsson, 3.9.2014 kl. 13:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 381
  • Sl. sólarhring: 408
  • Sl. viku: 2104
  • Frá upphafi: 1265830

Annađ

  • Innlit í dag: 334
  • Innlit sl. viku: 1854
  • Gestir í dag: 317
  • IP-tölur í dag: 309

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband