Föstudagur, 5. september 2014
Stöðugur og góður meirihluti gegn aðild að ESB
Það er alveg sama hvað ESB-aðildarsinnar reyna þessa dagana: Það er stöðugur og góður meirihluti Íslendinga sem er þeirrar skoðunar að best sé að Ísland sé utan ESB.
Annars er ýmislegt óljóst með þessa könnun eins og sjá má hér.
Fréttin á mbl.is er birt hér í heild sinni:
Meirihluti andvígur aðild að ESB
Meirihluti Íslendinga er andvígur aðild að Evrópusambandinu samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem Capacent gerði fyrir samtökin Já Íslandsem hlynnt eru aðild að sambandinu. Spurt var í skoðanakönnuninni hvernig aðspurðir myndu greiða atkvæði ef kosið yrði um aðild að ESB. 54,7% sögðu að þau myndu hafna aðild en 45,3% að þeir myndu styðja hana.
Greint var frá niðurstöðum skoðanakönnunarinnar á aðalfundi Já Ísland sem fram fór í dag. Samkvæmt henni er meirihluti kjósenda Framsóknarflokksins (92%) og Sjálfstæðisflokksins (83%) andvígur aðild að ESB en meirihluti kjósenda Samfylkingarinnar (89%), Bjartrar framtíðar (81%), Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs (55%) og Pírata (55%) hlynntir henni.
Skoðanakönnunin var gerð dagana 29. júlí 10. ágúst 2014. Um var að ræða netkönnun meðal 1.500 manns á öllu landinu, 18 ára og eldri sem voru handvaldir úr Viðhorfahópi Capacent Gallup. Þátttökuhlutfall var 54,6%.
Meirihluti andvígur aðild að ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Jólakveðja
- Friðarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Við bíðum enn, Þorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eða tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur að þessu sinni?
- Eruð þið ekki örugglega staðföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíðan í Eyjum eða hvað?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
- Gott fyrir svefninn
- Lokuð leið
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 96
- Sl. viku: 1741
- Frá upphafi: 1176914
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1579
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ánægjulegt að sjá hve mjög hefur dregið saman með fylkingunum, þeim fjölgar greinilega sem eru fylgjandi ESB og nei sinnum og innibyggjum fækkar greinilega.
Það kæmi mér ekki á óvart ef rétthugsandi fylgjendum ESB fjölgi og fari yfir 50% áður en árið er liðið, en því væri ekki síst að þakka núverandi stjórnvöldum sem keppast nú um að svíkja hvert kosningaloforði á fætur öðru, saman ber loforð um kosningu um áframhaldandi viðræður og svo hið svokallaða loforð um skuldalækkun íbúðarlána sem er að koma betur og betur í ljós að engin innistæða er fyrir.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 5.9.2014 kl. 16:04
Þátttökuhlutfallið í þessari könnun er aðeins 54.6%, sem þýðir að aðeins 29.9% aðspurðra svöruðu að þeir væru á móti aðild.
Það er ekki hægt að reikna með að þeir sem svöruðu ekki muni skiptast í sömu hlutföllum og þeir sem svöruðu. Ástæðan er að margir vilja ekki taka afstöðu fyrr en samningur liggur fyrir. Í þeim hópi tel ég að ESB-sinnar séu í miklum meirihluta.
Mér sýnist því þessi könnun gefa vísbendingu um að meirihluti muni líklega velja aðild í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Ásmundur (IP-tala skráð) 5.9.2014 kl. 16:55
Í nokkur ár eru Evrópuvaktin, Heimsýn, Vinstrivaktin, og þó nokkrir enn, búnir að vera að skýra að þessar svokölluðu viðræður (sem voru aldrei samningaviðræður) voru stopp 2011 og þar með ekki um neitt að ræða. Helgi, eins og þú skrifaðir í gær: Vaknaðu.
Elle_, 5.9.2014 kl. 17:00
Því meir sem heimssýn, vv, ev og Páll Vilhjálmsson tala ásamt LÍÚ-Mogga - því fleiri flykkjast yfir til ESB sinna.
Fólk flykkist frá fáfræði og hatursáráðri yfir í ESB-sæluna þar sem ríkir þekking og sáttar- og samningavilji.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 5.9.2014 kl. 19:29
Alveg merkilegt að þið skuluð ekki vera flúnir í alla þessa himnasælu. Sem þið kallið sælu af eintómri fáfræði ykkar. Þú ert nú ekki viðræðuhæfur annars með þinn hatursáróður og ættir síst allra að nota það orð. Það er þó framför að þú notaðir ekki vanalegu öfgaorðin.
Elle_, 5.9.2014 kl. 20:42
Til hvers leggja þeir á sig þetta þjark um himneska sælu Esb.hversvegna flýja þau ekki þangað. .Þingsályktunar tillaga Össurar var hrein aðför SF.og mestum hluta Vg.að lýðræðinu.við gerum kröfu til Gunnars Braga að hún verði afturkölluð eins og hún kom.Íslendingar vilja ekki ganga í ESB,það er svo augljóst.Mb kv. úr sveitasælu Íslands sem enginn vill framselja.
Helga Kristjánsdóttir, 6.9.2014 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.