Leita í fréttum mbl.is

ESB tekur fjárlagavöldin af Frökkum og Ítölum

Eins og međfylgjandi frétt ber međ sér stefnir í ađ ESB taki nú fjárlagavöldin af Frökkum og Ítölum sem ná ekki ţví marki ađ halli á ríkisfjármálum verđi ađ hámarki 3%. Fyrir vikiđ heimtar ESB ađ Frakkar og Ítalir herđi enn frekar sultarólina í opinberum fjármálum.
 
Mbl.is segir svo frá:
 
 

Bú­ist er viđ ađ Evr­ópu­sam­bandiđ hafni fjár­lög­um Frakk­lands vegna nćsta árs en ţetta yrđi í fyrsta sinn sem virki­lega reyn­ir á nýj­ar vald­heim­ild­ir sam­bands­ins til ţess ađ hafna fjár­lög­um ein­stakra ríkja ţess. Ţetta kem­ur fram í frétt Wall Street Journal.

Fjár­málaráđherra Frakk­lands, Michel Sap­in, lýsti ţví yfir í síđasta mánuđi ađ lík­lega yrđi fjár­laga­halli lands­ins 4,3% á nćsta ári sem er langt um­fram há­marks leyfi­leg­an fjár­laga­halla sam­kvćmt regl­um  evru­svćđis­ins en hann er 3%. Fram kem­ur í frétt­inni ađ fyr­ir vikiđ sé lík­legt ađ emb­ćtt­is­menn ESB hafni fjár­lög­un­um og geri frönsk­um stjórn­völd­um ađ end­ur­skođa ţau. Átök kunni ţví ađ vera í upp­sigl­ingu á milli ráđamanna í Frakklandi og í Brus­sel.

Enn­frem­ur seg­ir í frétt­inni ađ hugs­an­legt sé ađ ţađ sama verđi raun­in í til­felli Ítal­íu ţar sem einnig sé út­lit fyr­ir ađ fjár­laga­halli lands­ins verđi um­fram leyfi­leg­an halla á evru­svćđinu. Bćđi fransk­ir og ít­alsk­ir ráđamenn hafa sagt út í hött ađ krefjast frek­ari ađhaldsađgerđa í ríkj­un­um tveim­ur á sama tíma og horf­ur í efna­hags­mál­um ţeirra fari versn­andi. 

mbl.is ESB hafnar líklega fjárlögum Frakka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er óskaplega óvönduđ blađamennska.

Ţađ er ekki veriđ ađ taka fjárlagavöldin af neinum ţó ađ gerđar séu kröfur um ađ viss skilyrđi séu uppfyllt. Ţar ađ auki er fyrirsögnin ekki í samrćmi viđ innihald fréttarinnar. Í fyrirsögninni er ţađ stađhćft sem búist er viđ í fréttinni sjálfri.

Annars veitti íslenskum stjórnvöldum ekki af slíku eftirliti til ađ koma í veg fyrir ađ ţau fari okkur ađ ađ vođa. "Svokallađ hrun" virđist nú gleymt og tröllum gefiđ.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 7.10.2014 kl. 09:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 225
  • Sl. sólarhring: 378
  • Sl. viku: 2027
  • Frá upphafi: 1186006

Annađ

  • Innlit í dag: 194
  • Innlit sl. viku: 1768
  • Gestir í dag: 183
  • IP-tölur í dag: 179

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband