Leita í fréttum mbl.is

FUNDUR: Sjávarútvegurinn og ESB

Heimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum, bođar til umrćđufundar í sal Norrćna hússins fimmtudaginn 15. mars kl 12.10-13.30 ţar sem rćtt verđur um stöđu íslensks sjávarútvegar ef til ađildar ađ Evrópusambandinu kćmi. 

Framsögu munu hafa: Kristján Ţórarinsson, stofnvistfrćđingur, og Kolbeinn Árnason lögmađur og fyrrverandi skrifstofustjóri alţjóđaskrifstofu sjávarútvegsráđuneytisins og fulltrúi ţess hjá fastanefnd Íslands viđ ESB. 

Umrćđur og svör viđ fyrirspurnum munu fara fram eftir framsögur eftir ţví sem tíminn leyfir. 

Hvađa afleiđingar hefđi fiskveiđistefna ESB fyrir Íslendinga viđ ESB-ađild? Hvađ ynnist og hvađ tapađist? 

Yrđi nýting auđćfa í 200 mílna lögsögunni áfram í höndum Íslendinga? 

Er raunhćft ađ 200 mílurnar fengjust viđurkenndar sem sérstakt fiskveiđistjórnarkerfi Íslendinga? 

Fengist nokkur önnur trygging til frambúđar? 

Hvađ um samningsstöđu Íslands ţegar samiđ er um veiđar úr deilistofnum? 

Hvađ um kvótahoppiđ? 

Hefur fiskveiđikerfi ESB sveigjanleika til snöggra ákvarđana í takt viđ veiđiráđgjöf sérfrćđinga? 

Heimssýn, hreyfing sjálfstćđissinna í Evrópumálum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 40
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 2003
  • Frá upphafi: 1176857

Annađ

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 1825
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband