Leita í fréttum mbl.is

Iceland has no plans to re-open EU talks, says minister

Ísland hefur engin áform um að hefja aftur aðildarviðræður við ESB, hefur vefurinn EUOBSERVER eftir Bjarna Benediktssyni fjármála- og efnahagsráðherra. Viðræðunum er lokið, hefur vefurinn eftir ráðherranum. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsókarflokks kæfðu viðræðurnar endanlega, segir ennfremur .....
 
Það er mat erlendra aðila að Íslendingar muni aldrei hefja aftur viðræður við ESB.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Hann verður alltaf sterkari og sterkari í orðum.  Vonandi meinar hann það og vonandi munu Íslendingar aldrei aldrei aftur falla ofan í þennan drullupoll.  Takk Heimsýn.

Elle_, 3.11.2014 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 91
  • Sl. sólarhring: 296
  • Sl. viku: 1929
  • Frá upphafi: 1187156

Annað

  • Innlit í dag: 77
  • Innlit sl. viku: 1697
  • Gestir í dag: 75
  • IP-tölur í dag: 75

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband