Leita í fréttum mbl.is

Evrópusambandsaðild gæti kostað allt að 12 milljarða á ári

Fram kemur í skýrslu Evrópunefndar forsætisráðuneytisins að nettógreiðslur Íslands til Evrópusambandsins gætu orðið á bilinu 2,5 til 5 milljarðar króna á ári ef landið gengi í sambandið. Vegna hárra þjóðartekna gætu Íslendingar lent í hópi þeirra sem greiða hlutfallslega mest. Þá yrðu framlögin 5–6 milljarðar. Lega landsins, harðbýli og strjálbýli draga úr líkum á að Íslendingar myndu greiða mest allra aðildarþjóða miðað við fólksfjölda.

Brúttógreiðslur gætu orðið allt að 12,1 milljarður en stór hluti af framlögunum myndi skila sér til baka í styrkjum til landbúnaðar, uppbyggingar-, rannsóknar- og þróunarverkefna. Gert er ráð fyrir að beinn kostnaður Íslands vegna aðildarinnar að Evrópska efnahagssvæðinu, EES, verði á þessu ári 1.354 milljónir króna.


mbl.is ESB-aðild gæti kostað 2,5–5 milljarða króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 44
  • Sl. sólarhring: 289
  • Sl. viku: 2401
  • Frá upphafi: 1165318

Annað

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 2056
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband