Miðvikudagur, 5. nóvember 2014
Hollendingur með fjórðung fiskveiðikvóta Breta
Mail Online heldur því fram að eitt hollenskt risaskip geti nýtt 23% af þeim fiskveiðikvóta sem Evrópusambandið úthlutar Bretum í eigin landhelgi. Nær helmingur, eða 43%, kvótans eru í höndum erlendra aðila.
Hollendingurinn nær í fiskinn við Bretlandsstrendur og landar honum að mestu í Hollandi. Samkvæmt opinberum upplýsingum í Bretlandi eru 23% af kvótanum bundinn við eitt sex þúsund tonna fiskveiðiskip frá Hollandi, Cornelis Vrolijk.
Breskir sjómenn eru skiljanlega óhressir með þetta og kalla eftir breytingum á reglum og lögum svo kvótinn fari ekki allur úr landi. Erlendir aðilar eiga 43% kvótans við Bretlandsstrendur. Það vekur einnig furðu að 32% kvótans eru bundin við fimm stór veiðiskip.
Reglur frá 1999 gera ráð fyrir að skip í eigu útlendinga geti eignast kvóta við Bretlandsstrendur svo lengi sem helmingur áhafnar er búsettur í Bretlandi eða helmingi aflans er landað í breskum höfnum. Breskir andófsmenn gegn kerfinu segja að allur makrílafli Hollendingsins stóra, Cornelis Vrolijk, allur síldarafli og allur kolmunni fari í land í Hollandi.
Þá kemur fram í fréttinni í Mail Online að smábátar í Bretlandi séu um 80% flotans en þeir megi aðeins veiða 4% kvótans. Þar er einnig haft eftir Kirk Stribling, sjómanni frá Aldeburgh að breska ríkisstjórnin veiti ónógum kvóta til sjómanna í Bretlandi svo stuðla megi að sjálfbærri nýtingu sjávarfangs auk uppbyggingar sjávarbyggða.
Nýjustu færslur
- Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í lei...
- Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnaður
- Framsækið verðmætamat hinna réttsýnu
- Að hlusta á þjóðina
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 245
- Sl. sólarhring: 302
- Sl. viku: 2159
- Frá upphafi: 1187015
Annað
- Innlit í dag: 224
- Innlit sl. viku: 1912
- Gestir í dag: 213
- IP-tölur í dag: 211
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki rétt: "Reglur frá 1999 gera ráð fyrir að skip í eigu útlendinga geti eignast kvóta við Bretlandsstrendur svo lengi sem helmingur áhafnar er búsettur í Bretlandi og helmingi aflans er landað í breskum höfnum."Hið rétta er að aðeins þarf að uppfylla annað atriðið þ.e. nóg er að helmingur áhafnar sé búsettur á Bretlandi en þarf ekki að hafa þar lögheimili.
Hér er niðurstaða Breta eftir áratuga málaferli við ESB um fiskveiðiauðlindina. Þau kveða á um að skip verði að uppfylla a.m.k. eitt eftirtalinna atriða til að geta fengið úthlutað kvóta í Bretlandi:
a) 50% af afla skipsins sé landað í breskri höfn, eða
b) 50% áhafnar sé búsettur í Bretlandi (ekki nauðsynlega breskir ríkisborgarar),
eða
c) verulegur hluti útgjalda útgerðar skipsins sé tilkominn í Bretlandi
(lágmarksviðmiðun eru útgjöld sem svari til 50% af aflaverðmæti skipsins eða
50% af launagreiðslum útgerðarinnar), eða
d) önnur atriði sem geti sýnt fram á raunveruleg efnahagsleg tengsl, t.d. með blöndu ofangreindra skilyrða.
http://www.utanrikisraduneyti.is/media/PDF/kvotahopp_ESB_agust_2008.PDF
Eggert Sigurbergsson, 5.11.2014 kl. 14:30
Þetta skip (Cornelis Vrolijk) fékk tæpar 800 milljónir greiddar úr niðurgreiðslusjóði Evrópusambandsins 2011. http://fishsubsidy.org/eff/?query=%221976DK%20IJMUIDEN%22
Eggert Sigurbergsson, 5.11.2014 kl. 15:07
Takk fyrir ábendinguna, Eggert. Þetta hefur verið lagfært.
Heimssýn, 5.11.2014 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.