Leita í fréttum mbl.is

ESB stillti Írum upp viđ vegg


irish

 

 

 

 

 

 

 

 

Birting bréfa á milli fjármálaráđherra Íra og bankastjóra Seđlabanka Evrópu sýna ađ bankinn og framkvćmdastjórn ESB ţvinguđu Íra til ađ beita harkalegum ađhaldsađgerđum í kjölfar evrukreppunnar. Breska stórblađiđ Financial Times túlkar bréfin á ţá lund ađ Írum hafi í raun veriđ stillt upp viđ vegg.

Ýmsir hafa lengi reynt ađ fá birt bréfin sem gengu á milli Trichet seđlabankastjóra og Lenihan, fjármálaráđherra Íra, síđla árs 2010. Ţeirri skođun hefur vaxiđ fylgi á Írlandi ađ Trichet bankastjóri hafi í raun ţvingađ Írum inn í björgunarađgerđaprógram Seđlabanka Evrópu og ESB en afleiđingar ţess voru ađ Írar urđu ađ samţykkja kröfur um harkalegan niđurskurđ. 

Financial Times greinir frá ţessu. Sjá einnig The Irish Times. Fram hefur komiđ ađ seđlabankastjóri ECB og forystumenn ESB reyndu međ svipuđum hćtti ađ ţvinga Ítulum og Spánverjum út í svipađar ađgerđir. Dćmi um viđbrögđ á Írlandi er ţađ sem segir í vefmiđlinum Infowars.com: Fyrrum stjóri ECB ţvingađi Írum út í harkalegar ađhaldsađgerđir: Trichet hélt hlađinni byssu ađ höfđi ţeirra.

Í bréfinu sem nú hefur veriđ gert opinbert segir Trichet seđlabankastjóri 19. nóvember 2010 ađ Írar fái áframhaldandi stuđning ađeins ef ríkisstjórn Írlands fallist á skilyrđi ESB um frekari stuđning, en ţau skilyrđi kváđu á um harkalegan niđurskurđ í opinberum rekstri og gjörbreytingu á bankakerfinu. 

Fram hefur komiđ ađ nokkrir fulltrúar í stjórn Seđlabanka Evrópu voru mjög ósammála og ósáttir viđ ţessi vinnubrögđ bankans og sögđu ţau til marks um óeđlieg afskipti bankans af innanríkismálum ađildarríkja, og ennfremur ađ ţeim ađgerđum sem bankinn krafđist ćtti ađ ráđa til lykta međ lýđrćđislegum hćtti en ekki međ bankatilskipun. Ţýski fulltrúinn Jurgen Stark er sagđur hafa tilkynnt Trichet seđlabankastjóra ađ hann myndi hćtta í framkvćmdastjórn Seđlabanka Evrópu vegna ţessara vinnubragđa.

Taliđ er ađ ađgerđirnar hafi kostađ skattgreiđendur á Írlandi sem svarar um tíu ţúsund milljörđum króna.

Sjá hér einnig upplýsingar á vef Seđlabanka Evrópu.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 144
  • Sl. sólarhring: 286
  • Sl. viku: 2513
  • Frá upphafi: 1165141

Annađ

  • Innlit í dag: 119
  • Innlit sl. viku: 2142
  • Gestir í dag: 115
  • IP-tölur í dag: 114

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband