Leita í fréttum mbl.is

Vantrauststillaga á Juncker í undirbúningi

rinaRonjaKariÞað má búast við því að lögð verði fram vantrauststillaga gegn Jean-Claude Juncker forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á þingi ESB á næstunni. Ýmsum þykir sem hann hafi með stjórnarathöfnum á valdatíma sínum í Luxemborg hagað sér ósæmilega með því að auðvelda stórfyrirtækjum skattaundanskot.

Vegna þess þykir ýmsum að hann hafi orðið þess valdandi að ýmis Evrópuríki hafi orðið af talsverðum skatttekjum.

Af þessum sökum hefur t.d. ESB-þingmaðurinn Rina Ronja Kari frá Danmörku (sjá mynd) ákveðið að hefja undirbúning að því að leggja fram vantrauststillögu gegn Juncker í þinginu. Kari er fulltrúi Þjóðarhreyfingarinnar í Danmörku gegn ESB. Ýmsir spá því að Juncker muni jafnvel neyðast til að segja af sér áður en til slíkrar atkvæðagreiðslu kemur. 

Fyrir þá sem hafa gott af því að rifja upp dönskuna sína er hér texti um efnið á heimasíðu Kari:

MEP Rina Ronja Kari er gået i gang med at få stillet mistillidsvotum til Juncker som kommissionsformand. Det sker efter, det er kommet frem, at Luxembourg under Junckers ledelse aktivt har opbygget skattely og hjulpet virksomheder med at undgå at betale skat i blandt andet Danmark.

Rin Ronja Kari, MEP for Folkebevægelsen mod EU, siger:

- Det er jo helt uacceptabelt at et land aktivt deltager i at snyde andre lande for skatteindtægter. Og som regeringsleder er man altså ansvarlig for hvad staten foretager sig.

- Denne sag beviser, at Juncker på ingen måde er egnet som formand for EU-kommissionen, og det eneste logiske er, at han må forlade stillingen.

- Det viser jo også tydeligt hvilken retning EU vil gå i hvis Juncker får lov at blive siddende. Så bliver det en konkurrence mod bunden på de "smarteste" skatteløsninger til skade for skatteyderne.

- Jeg regner selvfølgelig med at både Jeppe Kofod og Morten Messerschmidt og de øvrige danske MEPere vil støtte et mistillidsvotum.

 

Baggrund
For at kunne stille et mistillidsvotum kræver det støtte fra 76 MEPere. MEP Rina Ronja Kari er nu gået i gang med indsamle de nødvendige underskrifter fra de øvrige parlamentarikere. Derefter kan forslaget allerede komme til afstemning på EU-parlamentets plenar samling i næste uge.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 79
  • Sl. sólarhring: 222
  • Sl. viku: 2683
  • Frá upphafi: 1182267

Annað

  • Innlit í dag: 77
  • Innlit sl. viku: 2357
  • Gestir í dag: 76
  • IP-tölur í dag: 73

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband