Leita í fréttum mbl.is

ESB-þingmenn krefjast skýringa á hlut Junckers í skattaundanskotum í Lúxemborg

junckerFrjálslyndir þingmenn og þingmenn Græninjga og Sósíalista hafa krafist þess að Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB sem var forsætisráðherra í Lúxemborg í 19 ár, útskýri þátt sinn í skattastefnu þeirra ríkisstjórna sem hann sat í sem gerðu það að verkum að hundruð fyrirtækja á borð við IKEA, Pepsi eða Deutsche Bank komust hjá því að borga meira í skatt í öðrum ESB-löndum en eitt prósent af hagnaði þeirra í viðkomandi löndum.

Verulegur urgur og óánægja hefur verið víða um Evrópu vegna þessa.

Flokkur frjálslyndra á ESB-þinginu hefur gengið svo langt að óska eftir því að rannóknarnefnd ESB-þingsins verið sett á laggirnar til að skoða þetta mál.

Áður hefur komið fram að von er á vantrauststillögu á Juncher sem danski ESB-þingmaðurinn Rina Ronja Kari frá Danmörku er að undirbúa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Það er ekki eins og þetta komi manni mikið á óvart, vitandi að efnahagsreikningar ESB hafa ekki verið samþykktir lengi.

Það er öllu verra að lesa að ESB eigi að rannsaka þetta sjálft..

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.11.2014 kl. 09:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 204
  • Sl. sólarhring: 273
  • Sl. viku: 2686
  • Frá upphafi: 1182061

Annað

  • Innlit í dag: 175
  • Innlit sl. viku: 2353
  • Gestir í dag: 167
  • IP-tölur í dag: 166

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband