Leita í fréttum mbl.is

Verdens Gang: Allir í Noregi eru á móti ađild ađ ESB

neieuNorska stórblađiđ Verdens gang birti nýlega niđurstöđu skođanakönnunar um afstöđu Norđmanna til ađildar ađ ESB. Niđurstađa blađsins er sú ađ allir í Noregi séu á móti ađild ađ ESB.

Blađiđ segir ađ konur og karlar á öllum aldri, í öllum landshlutum og úr öllum stjórnmálaflokkum séu sammála um ađ Noregur eigi ekki ađ sćkja um ađild ađ ESB. 

Blađiđ virđist ţarna vera ađ skođa meirihlutaafstöđu í hinum ýmsu hópum. Niđurstöđur skođanakönnunarinnar eru ţćr ţegar ađeins er litiđ til ţeirra sem taka afstöđu ađ 72% Norđmanna myndu hafna ađild ađ ESB vćri kosiđ um ţađ núna. Ađeins 28% myndu kjósa ađild. Fólk undir ţrítugu er mest á móti ađild. Ţar myndu 78% kjósa gegn ađild.

Niđurstađa blađsins er sú ađ norska ţjóđin sé almennt á móti ađild ađ ESB. En ţađ er gjá á milli ţjóđarinnar annars vegar og ţingsins, embćttismannakerfisins og fjölmiđlanna hins vegar. Meirihluti Stórţingsins er fylgjandi ađild en hefur ekki ţorađ ađ taka máliđ upp ţar sem góđur og stöđugur meirihluti hefur veriđ međal ţjóđarinnar gegn ađild. Ađeins 27% af kjósendum Verkamannaflokks Jonas Gahr Störe er fylgjandi ađild og 64% eru á móti. Međal kjósenda annars af stćrri flokkunum, Íhaldsflokknum, flokki Ernu Solberg forsćtisrráđherra, eru einnig fleiri kjósendur á móti ađild ađ ESB en međ.

Í annarri könnun sem birt var nýlega kemur einnig fram ađ stór meirihluti norsku ţjóđarinnar er á móti ESB-ađild. Nationen birtir niđurstöđur könnunar ţar sem fram kemur ađ 74 prósent ţjóđarinnar eru á móti ađild og ađeins 16,8 prósent eru hlynnt ađild. Tćplega 10 prósent taka ekki afstöđu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta voru síđur en svo góđar fréttir fyrir INNLIMUNARSINNANA á Íslandi en ţeir munu örugglega finna einhver ráđ til ađ snúa könnuninni sér í hag................... cool

Jóhann Elíasson, 30.11.2014 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 40
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 2003
  • Frá upphafi: 1176857

Annađ

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 1825
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband