Leita í fréttum mbl.is

Evrópubúar efins um fríverslunarsamning við Bandaríkin

in-bed-with-businessVaxandi efasemda gætir í Evrópu um þann fríverslunarsamning sem er í uppsiglingu á milli ESB og Bandaríkjanna. Meðal þess sem er gagnrýnt er að ríki geta verið skuldbundin til að greiða bandarískum fyrirtækjum skaðabætur ef breytingar á lögum í aðildarríkjum ESB verða til þess að draga úr ábata fjárfestinga bandarískra fyrirtækja í Evrópu.

Hafa þeir Íslendingar sem eru þess hvetjandi að Ísland gerist aðili að samningnum eitthvað velt þessu atriði fyrir sér?

Mbl.is segir svo frá:

Rúm­lega ein millj­ón manna í ríkj­um Evr­ópu­sam­bands­ins hafa skráð nafn sitt í und­ir­skrifta­söfn­un þar sem kallað er eft­ir því að hætt verði við fyr­ir­hugaðan fríversl­un­ar­samn­ing sam­bands­ins við Kan­ada og viðræður um fríversl­un við Banda­rík­in sett á ís.

Frá þessu er grein á frétta­vefn­um Eu­obser­ver.com en sam­kvæmt regl­um Evr­ópu­sam­bands­ins kallað það á form­legt svar frá fram­kvæmda­stjórn sam­bands­ins ef það tekst að safna einni millj­ón und­ir­skrifta borg­ara þess.


mbl.is Milljón gegn fríverslun við Bandaríkin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heimssýn slær upp í fyrirsögn "Evrópubúar efins um fríverslunarsamning við Bandaríkin" eftir að 0,14% Evrópubúa hafa skráð nafn sitt í undirskriftasöfnun. Það samsvarar því að 420 Íslendingar skrifuðu undir í undirskriftasöfnun og þar með væri hugur Íslendinga þekktur.

Ufsi (IP-tala skráð) 6.12.2014 kl. 14:29

2 identicon

Þetta er eh sem við eigum að halda okkur langt í burtu frá. Algjör þvæla, þeir sem lesa hvað þetta þýðir gera sér grein fyrir hroka bna.

Hans (IP-tala skráð) 6.12.2014 kl. 16:10

3 identicon

Project Prophecy 2.0 with Jim Rickards

https://www.youtube.com/watch?v=Le73sWDlhz4

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 6.12.2014 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 1742
  • Frá upphafi: 1176915

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1580
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband