Leita í fréttum mbl.is

Páfinn segir ESB-löndin týnd í eigin heimi

pafinnstrassbourgÞað er nú fróðlegt að rifja upp ummæli Frans páfa þegar hann ávarpaði ESB-þingið í Strassborg í Frakklandi fyrir áramót. Páfa var þá tíðrætt um tvö megin vandamál sem ESB-ríkin hefðu ekki getið tekið almennilega á. Hið fyrra var atvinnuleysi ungs fólks og hið síðara var tengt straumi innflytjenda og flóttamanna til Evrópu.

Páfi sagði að ESB-ríkin (það eru jú þau sem aðallega eiga hér í hlut) yrðu að koma í veg fyrir að Miðjarðarhafið breyttist í risastóran kirkjugarð. Það yrði að taka betur á móti flóttamönnum með sameinuðu átaki. 

Atvinnuleysi ungs fólks er um 50 prósent í sumum ESB-ríkjunum. Slíkt ástand geti grafið undan stofnunum samfélagisns og lýðræðinu.

Sjá meðal annars hér á Eyjunni frá ávarpi páfa.

Sjá einnig hér í The Guardian.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 197
  • Sl. sólarhring: 313
  • Sl. viku: 1859
  • Frá upphafi: 1183443

Annað

  • Innlit í dag: 177
  • Innlit sl. viku: 1636
  • Gestir í dag: 176
  • IP-tölur í dag: 172

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband