Leita í fréttum mbl.is

Afturköllun er bara stađfesting á árangursleysi fyrri stjórnar

BjarniAfturköllun umsóknar um ađild ađ ESB er ekkert annađ en rökrétt stađfesting á stöđu málsins eftir árangursleysi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur í málinu. Hún varđ strand í málinu vegna ósćttanlegs ágreinings viđ ESB í sjávarútvegsmálum og landbúnađarmálum. Ţađ var Alţingi sem setti máliđ af stađ. Ţví er rétt ađ Alţingi stöđvi máliđ međ formlegum hćtti.

 

Mbl.is segir svo:

Fjár­málaráđherra sagđist á Alţingi í dag gera ráđ fyr­ir ađ til­laga ut­an­rík­is­ráđherra um slit á ađild­ar­viđrćđum viđ Evr­ópu­sam­bandiđ verđi lögđ fram inn­an fárra daga. Hann kallađi jafn­framt eft­ir efn­is­legri umrćđu um ţađ hvađ ţađ ţýđi fyr­ir Ísland ađ ganga í Evr­ópu­sam­bandiđ.

Guđmund­ur Stein­gríms­son, formađur Bjartr­ar framtíđar, spurđi Bjarna Bene­dikts­son, fjár­málaráđherra, um til­lögu Gunn­ars Braga Sveins­son­ar, ut­an­rík­is­ráđherra, ţess efn­is ađ kalla beri ađild­ar­um­sókn Íslands ađ Evr­ópu­sam­band­inu til baka.

Guđmund­ur minnti Bjarna á ţađ hversu mik­illi and­stöđu til­lag­an mćtti ţegar hún var lögđ fram í fyrra og sagđist hann hafa vonađ ađ ţing­heim­ur all­ur og ţjóđin hafi dregiđ ţann lćr­dóm af ţeirri rimmu, ađ ţessu mikla deilu­máli ţurfi ađ leiđa til lykta međ upp­byggi­legri hćtti.

Bjarni sagđi of mikiđ gert úr stöđu Íslands í ađild­ar­viđrćđunum. „Hverju myndi ţađ skipta ađ fá ţá niđur­stöđu ađ ekki ćtti ađ slíta viđrćđum eđa ađ rík­is­stjórn­in taki ţá ákvörđun ađ fara ekki í viđrćđuslit ţegar fyr­ir ligg­ur ađ hún ćtl­ar ekki ađ standa í viđrćđum?“

Hann sagđi ţetta forms­atriđi enda sé Ísland ekki í ađild­arfasa, ekki í viđrćđum. Og ef ţađ fá­ist meiri­hluti fyr­ir ađild ađ ESB í framtíđinni sé hćgt ađ sćkja um ađ nýju og ljúka viđrćđum á einu kjör­tíma­bili.

Guđmund­ur vísađi í stjórn­arsátt­mál­ann ţar sem seg­ir ađ hlé verđi gert á ađild­ar­viđrćđum viđ ESB. Ţar komi hins veg­ar ekki fram ađ slíta beri viđrćđunum. Ţá hafi stjórn­ar­flokk­arn­ir ekki greint frá ţví í kosn­inga­bar­átt­unni ađ ţeir hygđust gera ţađ. Sök­um ţessa hafi stjórn­ar­flokk­arn­ir ekki umbođ til ađ slíta viđrćđunum og ţurfi til ţess ađ sćkja sér umbođ međ alţing­is­kosn­ing­um.


mbl.is Tillaga um slit innan fárra daga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 227
  • Sl. sólarhring: 343
  • Sl. viku: 1571
  • Frá upphafi: 1234267

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 1311
  • Gestir í dag: 183
  • IP-tölur í dag: 178

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband