Leita í fréttum mbl.is

Syriza nálægt meirihluta í Grikklandi

grikkland

Síðustu skoðanakannanir benda til þess að góður möguleiki sé á að vinstrabandalagið Syriza nái meirihluta í þingkosningunum í Grikklandi á morgun. Bandalagið hefur viljað semja upp á nýtt um þau skilyrði sem ESB, AGS og SE hafa sett fyrir lánveitingum til Grikklands. Forystukólfar evrusvæðisins bíða með öndina hálsinum eftir niðurstöðu kosninganna því óttast er að stórsigur Syriza muni valda evrusvæðinu umtalsverðum vandræðum.

Kosningakerfið í Grikklandi er með þeim hætti að stærsti flokkurinn fær aukalega 30 þingsæti. Nú er vinstrabandalagið Syriza næst meirihluta, en þar á eftir kemur hægri Nýi Lýðræðisflokkurinn sem nú fer með stjórn landsins. Aðrir flokkar stefna í að fá 5% eða minna.

Sjá hér Skynews fjalla um Grikkland

Sjá  hér Europaportalen fjalla um Grikkland

 


mbl.is Tímamót í Grikklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 163
  • Sl. sólarhring: 496
  • Sl. viku: 2643
  • Frá upphafi: 1164850

Annað

  • Innlit í dag: 139
  • Innlit sl. viku: 2268
  • Gestir í dag: 133
  • IP-tölur í dag: 130

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband