Leita í fréttum mbl.is

Obama skilur vanda Grikkja en ekki Merkel

Það segir sína sögu um stöðu mála í Grikklandi og í ESB að leiðtogar í Bandaríkjunum hafa betri skilning á ískyggilegri stöðu Grikklands en samherjarnir svokölluðu í Þýskalandi og víðar í ESB. Aukin og langdregin efnahagsvandræði á evrusvæðinu íþyngja heimsbyggðinni nánast allri. Það virðist hins vegar ekki skipta Merkel nokkru máli.

Það er einnig eftirtektarvert að núverandi leiðtogar grísku þjóðarinnar segjast ekki ætla að samþykkja fríverslunarsamninginn við Bandaríkin sem verið er að vinna að. 


mbl.is Obama stendur með Grikkjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 200
  • Sl. sólarhring: 249
  • Sl. viku: 2173
  • Frá upphafi: 1182937

Annað

  • Innlit í dag: 181
  • Innlit sl. viku: 1901
  • Gestir í dag: 168
  • IP-tölur í dag: 168

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband