Leita í fréttum mbl.is

Evrukrísan stærsta efnahagsógn heimsins segir fjármálaráðherra Breta

Osborne_VaroufakisGeor­ge Os­borne, fjár­málaráðherra Bret­lands, hef­ur varað við því að ágrein­ing­ur milli stjórn­valda í Grikklandi og ráðamanna í Brus­sel um skulda­upp­gjör Grikkja, sé stærsta ógn­in sem steðjar að efna­hags­stöðug­leika í heim­in­um.

Svo segir í frétt á mbl.is.

Hérna eru hlutirnir orðaðir kurteislega og af tillitsemi við helstu forysturíki evrunnar. Allir vita hins vegar að það er fyrirkomulag evrusamstarfsins sem á hér stærstan hlut að máli. Evran hefur valdið aukinni misskiptingu auðs og tekna á milli norðurhluta álfunnar og suðurhlutans. Evrusamstarfið heldur jaðarlöndunum í skrúfstykki og á stóran þátt í því að atvinnuleysi meðal ungs fólks er um eða yfir 50 prósent í Grikklandi og á fleiri svæðum.

Er nokkur sem enn talar fyrir því að Íslendingar eigi að taka upp evru. Alltént finnst spútnikhagfræðingi Dana engin ástæða til þess fyrir Íslendinga að ana út í það fen.

 


mbl.is Stærsta ógnin við stöðugleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 236
  • Sl. sólarhring: 241
  • Sl. viku: 2209
  • Frá upphafi: 1182973

Annað

  • Innlit í dag: 211
  • Innlit sl. viku: 1931
  • Gestir í dag: 195
  • IP-tölur í dag: 195

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband