Leita í fréttum mbl.is

Andstćđingar ESB í stöđugum og góđum meirihluta

Stöđugur og góđur meirihluti er gegn inngöngu Íslands í ESB. Ţađ kemur fram í nýbirtri könnun sem Capacent Gallup gerđi fyrir Já-Ísland. Bylgjan sagđi frá ţví í hádeginu ađ 53,2 prósent landsmanna séu andvíg ţví ađ Ísland ćski inngöngu í ESB en 46,2 prósent séu ţví fylgjandi. Ţá kemur fram ađ rétt rúmlega helmingur ţjóđarinnar sé ţví andvígur ađ draga umsóknina um ađild ađ ESB til baka.

Sjá nánar á visir.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Enn ein skođanakönnunarvitleysan, og ţađ fyndin, verđ ég ađ segja. Eđa hvernig getur ţađ veriđ, ađ meirihluti ţjóđarinnar vill ekki inngöngu í ESB, en vill ţó ekki draga umsóknina um ESB-ađild til baka? Er eitthvađ vit í ţessu? Ţađ finnst mér ekki. Ţetta er tómt rugl, en líka fyndiđ í meira lagi, ţví ađ ţarna mćtast andstćđur og segir allt, sem segja ţarf um já-fólkiđ. Meira vit er í ţví, ađ sá, sem vill ekki ganga í ESB, finnist ţađ sjálfsagt ađ draga ţessa arfavitlausu umsókn um ađildina ađ ESB til baka. Ţađ er ekki hćgt ađ botna í svona skođanakönnun og er Já-Íslandi til skammar. Ég segi ţvert nei viđ ađ ganga í ESB og Já viđ ađ draga ţessa umsókn um ESB til baka, og ţví fyrr, sem ţađ verđur gert, ţví betra! Eftir hverju er Gunnar Bragi eiginlega ađ bíđa? Hann á ađ drífa í ţessu sem fyrst, og láta ekki ţessa kolvitlausu stjórnarandstćđinga eđa Já-sinna standa í vegi fyrir ţví. Ţađ sést best á ţessarri vitlausu könnun, hversu arfavitlaus stefna ţeirra er, - algerlega ómarktćk, og ţví ćtti Gunnar Bragi ekki ađ hlusta á rugliđ í ţeim, og drífa sig í verkiđ, hvađ sem hver segir.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 3.2.2015 kl. 13:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 286
  • Sl. sólarhring: 305
  • Sl. viku: 2305
  • Frá upphafi: 1210244

Annađ

  • Innlit í dag: 256
  • Innlit sl. viku: 2086
  • Gestir í dag: 243
  • IP-tölur í dag: 242

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband