Leita í fréttum mbl.is

Pólskir bćndur og verkamenn mótmćla tilskipunum ESB

Viđskiptaţvinganir ESB gegn Rússum hafa gífurleg og neikvćđ áhrif á afkomu bćnda og verkamanna í Póllandi. Af ţeim sökum hafa bćndur efnt til fjöldamótmćla.

Vonast er til ţess ađ ESB bregđist viđ međ nýjum tilskipunum sem muni rétta hag bćnda og verkamanna í Póllandi.

Valdakjarnin í Brussel sogar stöđugt til sín völd en eykur samt fremur á vandann en leysir hann.

RUV greinir svo frá:

 

Nokkur hundruđ pólskir bćndur gerđu í dag tilraun til ađ stöđva umferđ á nokkrum helstu vegum sem liggja til höfuđborgarinnar, Varsjár, og kröfđust ţess ađ ríkisstjórnin greiddi ţeim skađabćtur vegna tjóns sem ţeir hefđu orđiđ fyrir vegna viđskiptabanns Rússa á landbúnađarafurđir frá löndum ESB.

Rússar hćttu innflutningi á kjöti, ávöxtum og grćnmeti, fiski og mjólkurafurđum frá Ástralíu, Kanada, Evrópusambandinu, Noregi og Bandaríkjunum í ágúst. Banninu var komiđ á í kjölfar viđskiptaţvingana sem Vesturlönd ákváđu ađ beita Rússa vegna ađildar ţeirra ađ átökunum í Úrkaínu.

Bćndurnir óku dráttarvélum sínum í halarófu út á vegina og lögđu ţeim ţar. Stjórnvöld í Póllandi hafa fariđ fram á ađ Evrópusambandiđ bćti bćndum upp tjóniđ og vilja ađ sambandiđ greiđi ţeim 26 milljónir evra. Bćndurnir vilja skađabćtur vegna verđfalls á mjólkurafurđum og svínakjöti og vegna tjóns af völdum friđađra villisvína sem ráđist hafa á búfénađ og eyđilagt uppskeru. Kílóverđ á svínakjöti hefur falliđ um fimmtíu prósent frá ţví banniđ tók gildi. Fyrir viđskiptabanniđ fluttu Pólverjar sjö prósent af landbúnađarafurđum sínum til Rússlans, 86% eru flutt til Evrópusambandslanda, og ţá sérstaklega til Ţýskalands.

Ţađ slitnađi upp úr viđrćđum bćnda viđ stjórnvöld í morgun. Slawomir Izdebski, formađur bćndasamtakanna OPZZ, hefur lýst ţví yfir ađ bćndur muni grípa til ađgerđa aftur í nćstu viku, fáist ekki botn í máliđ. Námuverkamenn hafa hótađ ađ mótmćla međ ţeim, en ţeir eru ósáttir vegna ítrekađra fjöldauppsagna námufyrirtćkja. BronisĹ‚aw Komorowski, forseti, sagđi kröfur bćndanna óraunhćfar í ljósi ţess ađ ţegar hafi veriđ samiđ viđ Evrópusambandiđ um niđurgreiđslur vegna landbúnađar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 159
  • Sl. sólarhring: 242
  • Sl. viku: 2094
  • Frá upphafi: 1184501

Annađ

  • Innlit í dag: 145
  • Innlit sl. viku: 1808
  • Gestir í dag: 139
  • IP-tölur í dag: 134

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband