Leita í fréttum mbl.is

Evrusvæðið þarfnast verulegra umbóta segir í skýrslu Junckers

junckerGrikklandJuncker vill að Brussel ríki enn frekar yfir efnahagsstjórn ESB-landanna. Það kemur fram í skýrslu sem þessi formaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandisns hefur látið taka saman fyrir leiðtoga ESB. Þar kemur fram að svæðið þurfi að taka upp nánari samvinnu og aukið samræmi í efnahagsstefnu, auka þurfi samleitni og samstöðu. Á mannamáli þýðir þetta að skriffinnarnir í Brussel eigi hafa meiri áhrif.

Nú þegar hefur ESB tekið til sín aukin völd með því að embættismennirnir í Brussel þurfa að stimpla og skrifa upp á frumvörp ríkisstjórna til fjárlaga áður en þjóðþing aðildarlanda ESB fá þau til umfjöllunar. Nú er rætt um sameiginlegt fjármálaráðuneyti fyrir ESB-ríkin.

Athyglisvert er að í skýrslu Junckers er nú talað um að þegar efnahagsaðgerður eru metnar ekki megi einungis hugsa um fjármálastöðugleika (les aðallega: hag fjármálafyrirtækja) heldur þurfi einnig að meta áhrifin á venjulegt fólk!

Þrátt fyrir þetta óttast heimsbyggðin nú helst efnahagsvanda ESB-svæðisins og afleiðingar hans.

Sjá nánar í EUObserver

Þar segir m.a:

 

Since the eurozone debt crisis took hold in 2010, the EU has radically overhauled its economic governance framework, setting up a permanent bailout fund, enshrining the bloc’s limits on debt and deficits in national constitutions, giving the commission sweeping powers to intervene in national budgetary policy, and a banking union.

The paper also comments that leaders must find a way of “making decisions about support for struggling Euro area countries more democratically legitimate,” while adding, in a nod to the social costs of austerity programmes, that there should be a way of “evaluating support and reform programmes not only for financial sustainability but also for their impact on citizens of the country concerned”.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 273
  • Sl. sólarhring: 349
  • Sl. viku: 2753
  • Frá upphafi: 1164960

Annað

  • Innlit í dag: 236
  • Innlit sl. viku: 2365
  • Gestir í dag: 217
  • IP-tölur í dag: 216

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband