Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingarfólk fremur áhugalítið um ESB

Samkvæmt könnun Capacent sem gerð var fyrir Heimssýn á dögunum er samfylkingarfólk fremur áhugalítið um ESB, einkum ef tekið er mið af þeirri ofuráherslu sem flokksforystan hefur lagt á málið. Alls eru 55 prósent samfylkingarfólks í veikustu skoðanaflokkunum, þ.e. stendur á sama, er frekar andvígt eða frekar hlynnt aðild.

Fram kemur að 21% stuðningsmanna Samfylkingar eru að öllu leyti hlynnt aðild. Minna en 5% sjálfstæðismanna og framsóknarmanna eru þannig hlynnt aðild. Hins vegar eru 61% framsóknarmanna að öllu leyti andvígir aðild og 40 prósent sjálfstæðismanna eru að öllu leyti andvígir aðild.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Atli Hermannsson.

Aðeins ári fyrir inngöngu Svía í ESB sýndu kannanir ýtrekað aðeins 15% fylgi. Svo það er ekkert að marka einhverjar skoðanakannanir fyrr en samningurinn liggur fyrir. Þá gerum við upplýsta könnun byggða á staðreyndum en ekki einhverju innantómu þvaðri og getgátum. 

Atli Hermannsson., 17.2.2015 kl. 23:36

2 Smámynd:   Heimssýn

Voðaleg súrindi eru þetta. Þetta er ósköp svipuð niðurstaða og var í könnun Já-Ísland um daginn! Viltu kannski gera athugasemdir við könnunina sem þau samtök voru með?

Heimssýn, 18.2.2015 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 34
  • Sl. sólarhring: 346
  • Sl. viku: 2115
  • Frá upphafi: 1188251

Annað

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 1923
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband