Leita í fréttum mbl.is

Ósvífin íhlutun ESB-þingmanna í íslensk mál

Það er ekki nóg með að ESB haldi úti áróðursstofu með hálfum tug starfsmanna hér á landi og verji til þess um hálfum milljarði króna heldur senda krataþingmenn á þingi ESB nú kröfur til íslenskra stjórnmálamanna um að þeir hegði sér eins og þessum ESB-krötum er þóknanlegt.

Þetta er ósvífin íhlutun ESB-forkólfa um íslensk innanríkismál.

Á sama tíma hrópa nokkrir íslenskir stjórnmálamenn á hjálp frá erlendum ESB-stjórnmálamönnum. Það sést alveg á þessu hver lýðræðisást sumra er. Nokkrir íslenskir stjórnmálamenn sem vilja fara í ESB, þar sem er umtalaður lýðræðishalli, vilja auka lýðræðishallann hér á landi - og færa valdið sem fyrst til Brussel.

Er hægt að leggjast lægra?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Þau gátu ekki lagst lægra eftir 16. júlí 2009.  Það sem þau gerðu eftir það og nú er að grafa sig í holu í jörðina, norður og niður.

Elle_, 14.3.2015 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 225
  • Sl. sólarhring: 243
  • Sl. viku: 2198
  • Frá upphafi: 1182962

Annað

  • Innlit í dag: 201
  • Innlit sl. viku: 1921
  • Gestir í dag: 185
  • IP-tölur í dag: 185

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband