Leita í fréttum mbl.is

Valdaránstilburđir Katrínar og félaga

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra líkti í fréttum Bylgjunnar í kvöld útúrsnúningabréfi Katrínar Jakobs og félaga í stjórnarandstöđunni til ESB viđ valdaránstilburđi ţar sem í bréfinu fćlust útúrsnúningar, vafasamar lagatúlkanir og undarlegur áróđur gegn löglegum gjörđum sitjandi ríkisstjórnar.

Sjá stutt blogg um ţetta og tengd atriđi hér.

Eins og áđur hefur komiđ fram var bréfiđ sem utanríkisráđherra sendi til ESB í raun bara stađfesting á ţví ađ umsóknin sem ríkisstjórn Jóhönnu setti af stađ hefur veriđ dauđ allt ţetta kjörtímabil og hafđi ţar áđur legiđ misserum saman í dvala.

 

 


mbl.is Besta hugsanlega niđurstađan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bréfiđ sem hinn skipađi embćttismađur sendi til ESB er atlaga ađ umsókninni sem kjörnir fulltrúar ţjóđarinnar, ţingmenn á Alţingi Íslendinga, fólu ríkisstjórn Jóhönnu ađ afhenda ESB fyrir sig.

Bréfi Katrínar Jakobs og annarra kjörinna ţingmanna í stjórnarandstöđunni er ábending um ađ Alţingi ráđi hvort umsókn sé dregin til baka en ekki skipađir embćttismenn sem ekki hafa umbođ ţjóđarinnar á bak viđ sig. 

Ufsi (IP-tala skráđ) 14.3.2015 kl. 19:44

2 Smámynd:   Heimssýn

Ţú tekur ekki vel eftir, Ufsi góđur. Umsóknin var fallin um ţau skilyrđi sem Alţingi setti.Ţví verđur ekkert meira gert međ hana. Bréf ráđherrans var fullkomlega í samrćmi viđ stjórnskipun. Hins vegar er bréf stjórnarandstöđunnar óhefđbundiđ, utan allrar stjórnsýslu og eins og frekjukast óstýrilátra unglinga.

Heimssýn, 14.3.2015 kl. 20:22

3 Smámynd: Elle_

Komst ekki Steingrímur mikli ađ völdum 2009 međ blekkingum og lygum?  Margir vilja kalla ţađ valdarán.  Og Kata var hans dyggasti fylgjandi.  Svo orđiđ valdaránstilburđir er vćntanlega viđ hćfi.

Elle_, 14.3.2015 kl. 21:04

4 identicon

Umsóknin er ađeins fallin um ţau skilyrđi sem Alţingi setti ef Alţingi segir svo. Ţađ er Alţingis en ekki embćttismanna og spekúlanta útí bć ađ dćma um skilyrđin og ákveđa framhaldiđ.

"frekjukast óstýrilátra unglinga" gćti vel átt rétt á sér í ljósi einrćđistilburđa og stórmennskubrjálćđis ómerkilegra embćttismannanna.

Ufsi (IP-tala skráđ) 14.3.2015 kl. 21:07

5 Smámynd: Elle_

Einrćđitilburđir og stórmennskubrjálćđi ómerkilegra stjórnmálamanna er nú lítiđ skárra.


Elle_, 14.3.2015 kl. 21:11

6 Smámynd: Elle_

Og gleymum ekki ađ ţessu sama fólki, óstýrilátu unglingunum í eilífđarfrekjukastinu, var bolađ úr stjórn međ skömm.  Og niđurlćgingu á heimsvísu.  Ţetta eru ekki beint lýđrćđissinnar og hafa ekki efni á hörkudómum gegn öđrum stjórnmálamönnum.

Elle_, 14.3.2015 kl. 21:28

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

A.

Viđrćđurnar rofnuđu sjálfkrafa ţegar ESB neitađi ítrekađ ađ opinbera rýniskýrslu um sjávarútveg, né sýna spilin í öđrum auđlindamálum. Ekki hlé. Heldur slit.

B.

Ţegar ESA hafnađi nýjum stjórnarskrardrögum m.a. Vegna of mikilla fyrirvara á framsali valds, var máliđ sjálfdautt. Ţar međ var engin leiđ ađ opna ţá kafla sem sneru ađ ţesskonar framsali.

(N.B atriđi sem af einhverjum ástćđum var ekki spurt um í sex spurninga ţjóđaratkvćđagreiđslu um stjórnarskrá, ţótt ţađ vćri meginástćđa laga um stjórnlagaţing)

http://www.visir.is/stjornarskra-breytt-fyrir-esb-adild/article/200938564492

Ţađ ţurfti varla ađ hnykkja á ţessu eđa hvađ? Var kannski búiđ ađ festa einhverja ađlögun í ţessum viđrćđum, sem ekki mátti taka aftur? Samkvćmt ađildarsinnum ţá var aldrei um slíkt ađ rćđa ţví ţetta var jú kynnt í upphafi sem "könnunarviđrćđur" til ađ lokka vinstri grćna međ.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2015 kl. 22:31

8 Smámynd: Rödd skynseminnar

Ráđherrann sakađi réttilega stjórnarandstöđuna um VALDARÁN. Ţađ ţarf ađ taka hart á svona, ađ stjórnmálamenn leyfi sér ađ senda bréf til útlanda, međ guđ-má-vita-hvađ, kannski alls konar lygum og rangfćrslum. Svona bréfasendingar ađila sem vita ekkert um hvađ ţeir tala geta komiđ sér mjög illa fyrir okkur sem ţjóđ. Viđ höfum kosiđ ríkisstjórn og Forseta til ađ skrifa bréf til annarra landa. Ađrir EIGA EKKERT MEĐ ŢAĐ ađ skrifa svona bréf!

Vonandi fylgir ráđherrann eftir ásökunum sínum. Valdarán er grafalvarlegt lögbrot, svoleiđis má ekki líđa! 

Rödd skynseminnar, 14.3.2015 kl. 23:31

9 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

JÓn Steinar Ragnarsson. ESB hefur ekki neitađ ađ koma fram  eđ sínar kröfur í sjávarútbegsmálum. Ţeir eru hins vegar núna mitt í ţeiri vinnu ađ gera breytingar á sjávarútvegsstefnu sinni og vilja bíđa niđurstöđu ţeirrar vinnu áđur en  ţeir koma međ sín samningsmarkmiđ. Einnig er ţađ reglan hjá ESB ađ bíđa ţar til síđast međ ţá málaflokka sem mest getur ţurft ađ semja um sérlausnir ţví ţeir vilja ekki semja um slíkt fyrr en ljóst er ađ ţađ sé ekkert annađ sem geti valdiđ ţví ađ samningar náist ekki ţví öll slík eftirgjöf ađ hálfu ESB geta orđiđ fordćmi í samningum viđ nćsta ríki jafnvel ţó ekki takist ađ klára samninga vegna annarra mála.

Apildarumsóknin er ţví langt frá ţví dauđ. Um leiđ og til valda kemst ríkisstjórn sem vill gera ţađ sem meirihluti ţjođarinnar vill gera ţađ er ađ klára ađildarsamning og bera hann undir ţjóđina í ţjóđaratkvćđgreiđslu ţá stendur eki á ESB ađ klára máliđ.

Sigurđur M Grétarsson, 15.3.2015 kl. 08:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 295
  • Sl. viku: 2376
  • Frá upphafi: 1165004

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 2028
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband