Leita í fréttum mbl.is

Hver ættu samningsmarkmiðin í ESB-málum að vera?

Í greinargerð með áliti utanríkismálanefndar frá sumrinu 2009 og vísað er til í ályktun Alþingis um að hefja umsókn um inngöngu í ESB eru tilgreind nokkur atriði sem teljast meðal grundvallarhagsmuna Íslands við samningsgerð við ESB, svo sem þau að tryggja forræði þjóðarinnar yfir vatns- og orkuauðlindum, að tryggja forræði yfir fiskveiðiauðlindinni, sjálfbæra nýtingu auðlindarinnar og hlutdeild í deilistofnum og eins víðtækt forsvar í hagsmunagæslu í sjávarútvegi við gerð alþjóðasamninga og hægt er, að tryggja öflugan íslenskan landbúnað á grundvelli fæðuöryggis og matvælaöryggis, að tryggja lýðræðislegan rétt til að stýra almannaþjónustu á félagslegum forsendum, að standa vörð um réttindi launafólks og vinnurétt og ná fram hagstæðu og vaxtarhvetjandi samkeppnis- og starfsumhverfi fyrir atvinnulíf á Íslandi um leið og sérstöðu vegna sérstakra aðstæðna er gætt.

Hér til hliðar gefst áhugasömum tækifæri á því að taka þátt í viðhorfskönnum hvort binda eigi hugsanlegar viðræður við ESB einhverjum skilyrðum eða ekki.

Hver, ef einhver, eiga samningsmarkmið eða skilyrði að vera í hugsanlegum viðræðum við ESB. Eiga þau að vera þau sömu og Alþingi setti á sínum tíma eða eiga engin skilyrði að vera?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Íslendingar þurfa engin samningsmarkmið, þar sem að óbreytu Evrópusambandi missum við öll okkar hlunnindi við inngöngu.

Þeir sem neita að skilja þetta eru náttúrulega bara heimskir þverhausar eins og Kvisling og ekkert við því að gera.

Fyrir utan þetta með auðlindirnar sem þurfti að berjast fyrir þótt við ætum þær,  þá yrðum við bara eins og hverjir aðrir hjáleigubændur en Íslendingar margir eru hvorki langminnugir né kunnugir sögu kotbænda.     

Hrólfur Þ Hraundal, 19.3.2015 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 148
  • Sl. sólarhring: 320
  • Sl. viku: 1926
  • Frá upphafi: 1183129

Annað

  • Innlit í dag: 126
  • Innlit sl. viku: 1688
  • Gestir í dag: 123
  • IP-tölur í dag: 121

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband