Fimmtudagur, 19. mars 2015
Arfavitlaus og hlutdræg skoðanakönnun Fréttablaðsins
Frést hefur af því að Fréttablaðið sé þessa dagana að hringja í fólk til að spyrja um afstöðu til stjórnmálaflokka og um afstöðu til ESB. Spurt er hvort fólk vilji að viðræðum við ESB verði haldið áfram. Þarna er Fréttablaðið að leggjast á sveif með þeim ESB-aðildarsinnuðu öflum sem vilja halda áfram aðlögunarferlinu að ESB. Í spurningum Fréttablaðsins er ekki gert ráð fyrir neinum þeim fyrirvörum sem Alþingi setti svo skýrt inn í ályktun sína umsókn. Núna vilja aðildarsinnar gleyma þeim fyrirvörum til að viðhalda þeirri yfirborðslegu umræðu sem á sér víða stað um þessi mál.
Lýðræðið krefst þekkingar. Án hennar er hætt við því að óvandaðir aðilar leiði landsmenn á villigötur.
Nýjustu færslur
- Alvöru sparnaður
- Framsækið verðmætamat hinna réttsýnu
- Að hlusta á þjóðina
- Ósvarað
- Aðalfundur
- Rykbindiefni
- Leiðindasuð
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viðræðum
- Asni klyfjaður gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
- Ormagryfjan djúpa
- Hve stór er Evrópa?
- Passaðu þrýstinginn maður!
- Orkumálaráðherra Svíþjóðar er bláreið við Þjóðverja
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 176
- Sl. sólarhring: 312
- Sl. viku: 1954
- Frá upphafi: 1183157
Annað
- Innlit í dag: 153
- Innlit sl. viku: 1715
- Gestir í dag: 145
- IP-tölur í dag: 145
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er einmitt ástæðan fyrir því að ég treysti ekki Samfylkingu og VG, eins mikið og þessir flokkar æpa um lýðræði og upplýst samfélag, þá vilja þeir ekki upplýsa almenning um raunverulega stöðu aðlögunarviðræðnanna. Þess vegna eru þeir algjörlega ótrúverðug öfl í þessum málum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2015 kl. 22:06
Hvað óttast öfgaandstæðingar ? að þjóðin vilji annað en þeir ?
Jón Ingi Cæsarsson, 19.3.2015 kl. 22:20
Nei alls ekki Jón Ingi, það sem ég óttast er að lýðræðisleg umræða verið fótum troðin og að menn eins og Árni Páll afvegaleiði málið og staðan verði ekki sanngjörn og lýðræðísleg. Þetta fólk hefur svo sannarlegha sýnt að sannleikurinn er ekkert að væflast fyrir þeim. Og andstæðingar ESB eru ekki öfgamennirnir í þessu dæmi heldur þvert á móti Samfylkingin og þeirra pótintátar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2015 kl. 22:28
Jón Ingi. Því talar þú svona? Hver eru samningsmarkmiðin sem þinn flokkur, Samfylkingin, samþykkti að setja fram haustið 2002? Þú hlýtur að muna eftir þeirri umræðu eftir flokkstjórnarfundinn sem haldinn var í þínu heimahéraði. Sjá hér til nánari skýringar grein eftir þáverandi formann framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar:
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/690027/
Spurningin sem meirihlutinn samþykkti var:
Á það að vera stefna Samfylkingarinnar að Íslendingar skilgreini samningsmarkmið sín, fari fram á viðræður um aðild að Evrópusambandinu og að hugsanlegur samningur verði síðan lagður fyrir þjóðina til samþykktar eða synjunar?
Hvers vegna hefur Samfylkingin í 13 ár svikist um að setja fram samningsmarkmiðin?
Heimssýn, 19.3.2015 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.