Föstudagur, 20. mars 2015
Jón Baldvin segir svívirđileg kjör í ESB-löndum
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráđherra, segir ungt fólk á Spáni og í fleiri ESB-löndum búa viđ svívirđileg kjör. Fólk ţurfi ađ taka á sig skuldavanda fjármálakerfisins auk ţess sem atvinnuleysi sé óhugnanlegt ţar sem annar hver ungur mađur á Spáni sé t.d. án atvinnu. Jón sagđi opinbert hagkerfi ađ hruni komiđ á Spáni.
Ţetta kom fram í ţćttinum Hip hop og pólitík ţar sem Jón Baldvin rćddi međan annars viđ Ţorbjörn Ţórđarson fréttamann.
Ţorbjörn minnti á ađ evrusvćđiđ vćri ekki hagkvćmt myntsvćđi ţar sem hreyfanleiki vinnuafls vćri mjög lítill.
Jón Baldvin sagđi einnig í ţćttinum ađ Ísland vćri ekkert á leiđ inní ESB, viđrćđur hefđu veriđ settar á ís af ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og ESB vćri búiđ ađ loka fyrir ný lönd.
Auk ţess sagđi Jón Baldvi ađ ESB vćri í svo djúpri kreppu ađ ţađ vćri ekki fýsilegt fyrir okkur ađ ganga ţangađ inn.
Nýjustu fćrslur
- Alvöru sparnađur
- Framsćkiđ verđmćtamat hinna réttsýnu
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
- Ađalfundur
- Rykbindiefni
- Leiđindasuđ
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viđrćđum
- Asni klyfjađur gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
- Ormagryfjan djúpa
- Hve stór er Evrópa?
- Passađu ţrýstinginn mađur!
- Orkumálaráđherra Svíţjóđar er bláreiđ viđ Ţjóđverja
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 192
- Sl. sólarhring: 261
- Sl. viku: 1970
- Frá upphafi: 1183173
Annađ
- Innlit í dag: 166
- Innlit sl. viku: 1728
- Gestir í dag: 157
- IP-tölur í dag: 156
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvćmlega. Jón Baldvin hefur lög ađ mćla ađ ţessu sinni, og athyglisverđ hugarbreyting hans varđandi ESB. Ţeim í Samfylkingunni og BF vćri nćr ađ hlusta meira á hann og ţađ, sem hann hefur ađ segja, heldur en ađ stagla ţetta sífellt á ađ fara í ESB. Ţessi útópía Árna Páls, Guđmundar og kompanís er orđin ćriđ ţreytandi og leiđitöm, sem fáar hugsandi manneskjur nenna ađ leggja eyrun ađ lengur. Benedikt Jóhannesson og hans kumpánar ćttu líka ađ hlusta eftir ţví, sem Jón Baldvin segir, og hćtta ţessum kröfum sínum. Jón Baldvin hefur reynsluna, og veit, hvađ hann er ađ segja. Ţađ ţarf enginn ađ efast um ţađ. Hvađ er ţetta ćstasta ESB-fólk ađ hugsa eiginlega? Spyr sú, sem er orđin ţreytt á ţessu ţrefi um augljóst mál. Ísland í ESB - nei, takk. Ekki til ađ nefna.
Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 20.3.2015 kl. 11:29
Nákvćmlega ţess vegna er ţessi stormur í vatnsglasi sem stjórnarandstađan er ađ ţyrla upp, ţeim til háborinnar skammar. Hér er líka góđ fćrsla eftir Sigurđ Sigurđarson http://sigsig.blog.is/blog/sigsig/entry/1666109/
Hér eru lokaorđ hans.
Ágúst Ţór Árnason veit ţó hvernig stađa ESB málsins er. Hann segir í áđurnefndu viđtali viđ Moggann og í ţví liggur kjarni málsins (feitletranir eru mínar):
Meginniđurstađa hans [Ágústs] var sú ađ ljóst vćri ađ ţađ yrđi ekki um neinar sérlausnir eđa undanţágur ađ rćđa fyrir Ísland, nema ţá tímabundnar og klárlega engar sem yrđu hluti af löggjöf Evrópusambandsins.
„Ţađ liggur fyrir ađ ţađ var Evrópusambandiđ sem stoppađi viđrćđurnar, og í ţeim efnum skiptir ekki máli hvort rćtt er um ađlögunarferli eđa samningaviđrćđur. Ţeir sem vilja ađ ţjóđaratkvćđagreiđsla fari fram og samningum verđi lokiđ, verđa ađ gera grein fyrir ţví hvernig ţeir ćtla ađ ljúka samningum viđ ESB, sem vill ekki semja viđ Ísland.“
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.3.2015 kl. 12:09
Skyldu frambjóđendur til formanns Samfylkingarinnar vita af ţessu alvarlega ástandi á meginlandi Evrópu?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.3.2015 kl. 14:38
Nei örugglega ekki. Ţeir heyra ekkert nema ţađ sem ţeir vilja heyra og ţetta er ekki eitt af ţví.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.3.2015 kl. 15:01
Nú á Gunnar Bragi góđan leik á borđi ađ ráđa reyndan ađstođarmann.
Sigurđur Ţórđarson, 20.3.2015 kl. 18:04
Jamm og ef ríkisstjórninni lánađist ađ hćtta stuđningi viđ L.Í.Ú og bangsetar ítem ćttingja Bjarna Ben ćtti ţessi flokkur ágćtis ríkisstjórn góđan möguleika á ţví ađ standa meira en bara eitt kjörtímabil.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.3.2015 kl. 18:24
Brá mér hingađ,sá ţessa frétt frá Heimsýn á Facebook.Ég get vel séđ ađ Jóni Baldvin blöskri atvinnuleysi ungs fólks á Spáni ofl.löndum ESb.Hafi hann áđur séđ hag í ţví ađ ganga ţarna inn,hefur reynsla og hćfileikar hans skynjađ hvílík firra ţađ er í dag.Jón sýnir samfélagslega ábyrgđ ađ greina frá ţessu og ég minnist ţess hve nákvćmlega hann jafnan skýrđi sín mál: Nr1,nr2,nr3,og áfram eins marga liđi og ţörf krafđi.
Helga Kristjánsdóttir, 21.3.2015 kl. 00:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.