Leita í fréttum mbl.is

Rúmlega 70% Íslendinga vilja ekki ESB-ađild

Ţessi könnun Fréttablađsins sýnir ađ rúmlega sjötíu prósent landsmanna vilja ekki inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Hins vegar segir hér í fréttinni ađ álíka stór hópur vilji ađ fram fari ţjóđaratkvćđagreiđsla um framhald viđrćđna.

Nú er ţađ verkefni okkar ađ sýna ađ áframhaldandi viđrćđur fela í sér aukna auđlögun ađ ESB og ađ ekki sé hćgt ađ komast lengra međ ţćr öđru vísi en ađ Ísland ađlagi ýmislegt ađ ESB fyrst eđa lýsi ţví yfir hvernig ţađ verđi gert, m.a. í sjávarútvegsmálum.

Ţjóđ sem vill ekki gerast ađili ađ ESB getur í raun og veru ekki viljađ ađlagast ESB nánar.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Barattumál vinstrimanna verđur í nćstu kosningum ađ keyra nýju stjórnarskránna í gegn. Ţeir gera sér loksins grein fyrir forgangsröđunninni.

Ţađ er ţví rétt ađ gera lýđum ljósa tengingu stjórnarskrárbreytinganna og ESB málsins. Án ákvörđunnar um ađ sćkja um í ESB hefđi stjórnarskrármáliđ aldrei fariđ af stađ.

http://www.visir.is/stjornarskra-breytt-fyrir-esb-adild/article/200938564492

Menn ţurfa svo ađ átta sig á ţví ađ stjornarskrármaliđ snerist fyrst og fremst um afsalsákvćđin. Ţ.e. 21. Greinina, sem raunar krefst ţess ađ forseti sé međ í ráđum í samningum og veiti umbođ til ţeirra. Ţađ var ekki gert og ţingsályktun látin nćgja til ađ krćkja sér ólöglega fram hjá ţeirri skyldu.

Ţađ ađ endurvekja stjórnarskrármáliđ ţýđir bara eitt, en ţađ er ađ taka burt fyrirvarana sem hafđir eru á framsali í 8. Kafla 111. Grein stjórnarskrárdraganna. Sú grein sem ESA gagnrýndi ađ hefđu of mikla fyrirvara.

http://stjornlagarad.is/starfid/frumvarp/

Ţađ var af fremsta megni reynt ađ breiđa yfir ţá stađreynd ađ ţessi mál tengdust og sést ţađ međal annars af ţví ađ ekki var spurt um framsalsţáttinn í meintum ţjóđaratkvćđum um stjórnarskrá.

Framsaliđ er ţó taliđ upp sem einn breytingaliđur í 8 liđa verkefnalista Jóhönnustjornarinnar í lögum um Stjornlagaţing.

https://www.althingi.is/altext/stjt/2010.090.html

Ţađ er međ hreinum ólíkindum hvernig hćgt var ađ skauta fram hjá ţessu meginatriđi og meginástćđu stjórnarskrárbreytinga.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.3.2015 kl. 13:39

2 Smámynd:   Heimssýn

Ţakka ţér fyrir ţetta, Jón Steinar Ragnarsson. Viđ ţurfum ađ halda ţessu á lofti.

Heimssýn, 22.3.2015 kl. 16:48

3 Smámynd: Elle_

Ekki var nóg fyrir ţau ađ ćtla ađ skemma fullveldisákvćđi stjórnarskrárinnar fyrir Brusseldýrđina ţeirra, og blekkja almenning á allan hátt og fela hvađ ţau voru ađ gera, nei ţau ćtluđu líka ađ hafa allt vald af forsetanum.  Gott hjá Jóni Steinari.

Elle_, 22.3.2015 kl. 17:03

4 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Stjórnarskráin

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1279295/

Til ađ koma okkur í ESB ţurfti ríkisstjórnin ađ breyta tveim greinum

í stjórnarskránni.

Önnur greinin var um ađ ţađ mćtti framselja vald frá Íslandi til

erlendra ađila.

Hin greinin var um ađ fella niđur grein um takmörkun

á eignarhaldi útlendinga á Íslandi.

Ríkisstjórnin ţorđi ekki ađ segja ţetta berum orđum,

en bađ hóp manna og kvenna, ađ koma međ óskir

um breytingar á stjórnarskrá.

Ţá bjuggu ađilar til 100?*** blađsíđur af óskum,

bćttu ţar inn í setningu, ađ leyfilegt vćri ađ framselja

vald til erlendra stofnana.

Einnig var ekki sett inn í nýju stjórnarskrána

takmörkun á eignarhaldi erlendra ađila,

ţannig ađ ţegar gamla stjórnarskráin félli úr gildi,

yrđi erlendum ađilum leyfilegt

ađ eignast allt á Íslandi.

Nú er umrćđunni stýrt um allt annađ en ţessi tvö atriđi,

og sagt ađ engu megi breyta.

Ţađ er alltaf reynt ađ spila á okkur,

Jón og Gunnu.

Egilsstađir, 22.03.2015  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 22.3.2015 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 23
  • Sl. sólarhring: 483
  • Sl. viku: 2432
  • Frá upphafi: 1165806

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 2113
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband