Leita í fréttum mbl.is

Árni Þór Sigurðsson vill vera utan ESB vegna hagstjórnar, sjávarútvegs, byggðamála og lýðræðis

arni thor sigurdssonÁrni Þór Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður VG og núverandi sendiherra, segir að mörg sömu rök gildi hér á landi og í Noregi fyrir því að rétt sé að halda sig fyrir utan ESB. Hann segir að rök er varða hagstjórn, gjaldmiðil og peningastefnu, rök um málefni sjávarútvegs, landbúnaðar- og byggðamál, og rök um lýðræði og sjálfstæði í alþjóðamálum séu öll á þann veg að rétt sé að halda sig utan ESB.

Um þetta má lesa í grein eftir Árna Þór í Morgunblaðinu, eigi alls fyrir löngu - sjá hér: Hvers vegna sögðu Norðmenn NEI? Þetta var í janúar 2009. Fáeinum vikum síðar samþykkti forysta VG að sækja um aðild að ESB.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Öðruvísi mér áður brá. 

Jón Steinar Ragnarsson, 2.4.2015 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 237
  • Sl. sólarhring: 275
  • Sl. viku: 2606
  • Frá upphafi: 1165234

Annað

  • Innlit í dag: 210
  • Innlit sl. viku: 2233
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband