Leita í fréttum mbl.is

Münchau segir evruna skapa kerfisbundiđ ójafnvćgi á evrusvćđinu

MerkelTiprasWolfgang Münchau, kunnur pistlahöfundur, sem skrifar m.a. í breska blađiđ Financial Times, segir ađ ákveđiđ grundvallarójafnvćgi innan evrusvćđisins sé í raun alvarlegra en sá vandi sem helst er rćtt um í dag og tengist Grikklandi. Misvćgiđ í verđi, tekjum, viđskiptum og skuldum sé ţađ vandamál sem brýnast sé ađ takast á viđ eigi ađ vera hćgt ađ leysa ţann vanda sem tengist evrunni.

Morgunblađiđ endurbirti í gćr grein sem Wolfgang Münchau ritađi í Financial Times nýveriđ. Ţar segir međal annars:

Ţađ má lýsa ţessu ójafnvćgi á marga vegu. Einfaldast er ađ skođa hillumerkingarnar í ţýskum og suđur-evrópskum stórmörkuđum og sjá ađ evran hefur gjörólíkan kaupmátt á hvorum stađ fyrir sig. Ţetta er ólíkt verđmun milli Wichita og New York, til dćmis. Á evrusvćđinu er ástandiđ á hinn veginn. Verđin eru lćgri í norđrinu, ţar sem launin eru hćrri, en í suđrinu ţar sem launin eru lćgri.

Hér er eitthvađ í ólagi. Ein af tćknilegu leiđinum til ađ mćla ójafnvćgi innan evrópusambandsins er ađ skođa viđskiptajöfnuđinn. Á síđasta ári var Ţýskaland međ afgang sem nam 7,5% af ţjóđarframleiđslu. Grikkland er međ viđskiptahalla ţrátt fyrir einhverja harkalegustu efnahagsađlögun seinni tíma.

Ađrir mćlikvarđar segja svipađa sögu. Einn af ţeim er erlend stađa ţjóđarbúsins (e. international investment position), munurinn á milli ţess hvađ land á erlendis, og hvađ restin af heiminum á innan ţessa sama lands. Eđa tökum launakostnađ á einingu (e. unit labour costs), eđa ójafnvćgiđ í greiđslukerfinu innan evrusvćđisins, kallađ Target 2 í almennu tali. Ţćr segja allar sömu söguna. Evrusvćđiđ er allt úr lagi gengiđ.

 

Og ennfremur: 

Ţađ kemur upp ójafnvćgi í öllum hagkerfum. Ţađ er í sjálfu sér ekkert ađ ţví ađ ţađ gerist, svo lengi sem ójafnvćgiđ hverfur á endanum.

En ţađ virđast engin merki um ađ ţađ muni leysast mjúklega úr ójafnvćginu innan evrusvćđisins. Ţetta er vandamáliđ sem hiđ ađ mestu leyti íhaldssama hagstjórnarvald evrópusambandsins hefur misskiliđ frekar en nokkuđ annađ. Ţađ hélt ađ evrusvćđiđ myndi af sjálfsdáđum ná jafnvćgi og ţannig komast upp úr kreppunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 22
  • Sl. sólarhring: 688
  • Sl. viku: 2817
  • Frá upphafi: 1247088

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 2540
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband