Leita í fréttum mbl.is

Framvinduskýrslur Íslands lýsa aðlögun að ESB

esbneitakkÞeir sem enn hafa ekki sannfærst um að umræður við ESB um inngöngu í sambandið eru aðlögunarviðræður ættu að lesa svokallaðar framvinduskýrslur sambandsins um Ísland sem eru aðgengilegar á netinu.

Í rýniskýrslu fyrir árið 2011 er þannig tekið fram að einhver aðlögun hafi á sér stað á sumum sviðum en engin aðlögun hafi átt sér stað í tug málaflokka eða meira. ESB þótti ekki gott að engin eða lítil aðlögun hefði átt sér stað á þeim sviðum. Þar er um að ræða póstþjónustu, rafræn samskipti og upplýsingatækni, landbúnaðarmál,fæðuöryggismál, seðlabanka- og peningamál, orkudreifingu, vernd persónugagna, aðstoð í mannréttindamálum, fjármálaeftirlit og sjávarútvegsmál. 

Sem dæmi um texta í þessari skýrslu segir:

No developments can be reported as regards restrictions on foreign investment in fisheries (see also Chapter 13 - Fisheries). These provisions are not in line with the acquis.

Og enn fremur:

No progress can be reported in the area of postal services.

Þarf frekari vitna við um að þessar viðræður við ESB hafi verið aðlögunarviðræður?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei og þeir vita það! Hún fer að verða áleitin krafan um réttláta umfjöllun um þvingaða og löglausa umsókn í Esb.2009, í ríkisfjölmiðlinum. Landsmenn eiga heimtingu á því. 

Helga Kristjánsdóttir, 11.4.2015 kl. 03:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 226
  • Sl. sólarhring: 266
  • Sl. viku: 2004
  • Frá upphafi: 1183207

Annað

  • Innlit í dag: 194
  • Innlit sl. viku: 1756
  • Gestir í dag: 181
  • IP-tölur í dag: 180

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband