Leita í fréttum mbl.is

Það er enn hörkuvetur í Grikklandi

Það hefur verið kuldalegt um að litast á evrusæðinu, efnahagslega séð. Álfan hefur búið við hið mikla sjúkdómseinkenni, verðhjöðnun, um nokkurt skeið. Heldur hefur hið efnahagslega hitastig þokast upp á við, eða úr mínus 0,1 og upp í núll frá mars til apríl. En það er með þetta eins og annað í efnahagsmálum og hagfræði. Meðaltalið segir aðeins hluta sögunnar. Þótt hið efnahagslega hitastig sé nú bærilegt í Þýskalandi og helstu nágrannalöngum þess er enn frostavetur á Spáni og í Grikklandi. Þar er um fjórðungur íbúa án átvinnu og um helmingur ungmenna er hvorki í skóla né vinnu. 

Mbl.is greinir svo frá:

Verðbólga í 19 ríkj­um evru­svæðis­ins mæld­ist eng­in, eða 0%, en 0,1% verðhjöðnun mæld­ist í mars. Helsta skýr­ing­in á verðhjöðnun­inni und­an­farna mánuði er lækk­un á orku­kostnaði. 

Ljóst er að Seðlabanki Evr­ópu mun fagna þess­um frétt­um en í mars var gripið til viðamestu aðgerða sem bank­inn hef­ur gripið til í pen­inga­stefnu­mál­um.

At­vinnu­leysi er áfram 11,3% en það mæld­ist 11,7% fyr­ir ári síðan. Afar mis­mun­andi er eft­ir evru­ríkj­un­um hversu hátt hlut­fall íbú­anna er án at­vinnu. Í Þýskalandi mæl­ist at­vinnu­leysið 4,7% á meðan það er 25,7% í Grikklandi. Um helm­ing­ur ung­menna í Grikklandi og Spáni eru án at­vinnu.


mbl.is Verðhjöðnun að baki á evrusvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 313
  • Sl. viku: 1983
  • Frá upphafi: 1182747

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 1727
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband