Leita í fréttum mbl.is

Heimssýn fundaði með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands

OlafurRagnarGrimssonStjórnarmenn úr Heimssýn undir forystu Jóns Bjarnasonar, formanns Heimssýnar áttu fund með  forseta Íslands, herra Ólafi Ragnari Grímssyni, mánudaginn 27. apríl síðastliðinn. Á fundinum var rætt um stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu, þróun umsóknarferils, lærdómana sem draga má af viðræðum í opinberri heimsókn forseta til Frakklands og Þýskalands árið 2013 sem og líklega afstöðu Evrópusambandsins á komandi árum í ljósi atburðarásar undarfarinna ára og innri stöðu sambandsins og afstöðu einstakra ríkja, bæði nú, á undanförnum árum sem og í framtíðinni.

Að sögn Jóns Bjarnasonar, formanns Heimssýnar, var fundurinn mjög upplýsandi og gagnlegur fyrir samtökin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Hver skildi vera afstaða Forseta Íslands til EES-samningsins?

Jón Þórhallsson, 5.5.2015 kl. 14:13

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það hefur ekki verið farið eftir almenningsréttinda-lögum/reglum EES á Íslandi, og þess vegna engin ástæða til að treysta á að farið verði eitthvað frekar eftir reglum ESB.

Reglukverkarkerfi tilvonandi heimsveldis, sem ekki virðir eigin lög og reglur, hefur glatað trausts/trúverðugleika-grunninum, og þar með svikið allt sem lofað hefur verið af þessu "réttinda"-ESB-auglýsinga-reglublekkingar-leikriti.

Á sandi byggir heimskur maður hús.

EES/ESB er byggt á sandi.

Háskólasamfélagsklíka heimsins virðist vera stödd á ójarðtengdum óraunveruleikagrunni, svo ekki sé sterkar að orði kveðið. 

Græðgi og siðblinda er að drepa allt líf á jörðinni.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.5.2015 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 309
  • Sl. viku: 1983
  • Frá upphafi: 1182747

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 1727
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband