Leita í fréttum mbl.is

Fullveldissjóður Bjarna Ben styrkir krónuna

BjarniBjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, vill stofna sér­stak­an orku­auðlinda­sjóð, svokallaðan fullveldissjóð, sem all­ar arðgreiðslur frá Lands­virkj­un og öðrum orku­fyr­ir­tækj­um eiga að renna í. Sjóður­inn á að vera vara­sjóður til þess að tryggja stöðug­leika og jafna út efna­hags­sveifl­ur.

Þetta kom fram í ræðu hans á árs­fundi Lands­virkj­un­ar í gær.

Þessi fullveldissjóður Bjarna Ben kæmi á stöðugleika í efnahagslífi landsmanna og gæti þar með stuðlað að stöðugra gengi krónunnar. 

Fullveldissjóður Bjarna myndi þannig styrkja enn frekar krónuna sem gjaldmiðil okkar til framtíðar.

 


mbl.is Bjarni vill stofna varasjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Draumsýn - Heimssýn.  

Jón Ingi Cæsarsson, 6.5.2015 kl. 16:47

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Allir hljóta að sameinast um þessa góðu hugmynd.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.5.2015 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 51
  • Sl. sólarhring: 254
  • Sl. viku: 2024
  • Frá upphafi: 1182788

Annað

  • Innlit í dag: 47
  • Innlit sl. viku: 1767
  • Gestir í dag: 47
  • IP-tölur í dag: 47

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband